Njóttu þess að vera hér og nú.
Góðan daginn. Þegar að ég fattaði það að lífið er NÚNA. Ekki þegar að…… Þannig náði ég að sættast við sjálfa mig 🙂 Þvílíkur léttir. Að njóta þess að vera hér og nú. Ekki þegar að lífið yrði og þá. Það er gott að eiga drauma 🙂 En til þess að geta látið drauma rætast þarf að leifa þeim að rætast 🙂 Njóttu lífsins . … Halda áfram að lesa: Njóttu þess að vera hér og nú.

