Rölt um Reykjavik .

Góðan daginn.Yndislegur morgun sem endaði svo á hádegis mat á Kaffivagninum.Að eiga góðar vinkonur er mikið ríkidæmi 🙂Og á ég sennilega þær bestu vinkonur í heimi hér Og að fá að eiga svona vinkonu stundir eru manni dýrmætar. Röltum út á Gróttu og horfðum að sumarið springa út. Dásamlegt veður……logn og rigninga úði . Takk fyrir mig 🙂 Maturinn á Kaffivagninum er bara valkvíði  Dásemdar matur. … Halda áfram að lesa: Rölt um Reykjavik .

Sjúklega góður fiskréttur.

Kvöldmaturinn.Einn sá besti fiskréttur sem ég hef smakkað….“Jummí“Fiskréttur.Steinbítur1 askja Létt sveppaosturRauð PaprikaVorlaukurBlómkáls stiklar ( Blómkáls blómin nota ég í grjón)Sætar kartöflurEggaldinHvítlaukurSveppirHerbes de ProvenceCayenne piparMulin blandaður piparFalk salt 1 tsk. ísl smjör1 msk. grænmetiskraftur frá Sollu3dl. vatn 1 dl. matreiðslurjómiAðferð.Leggja fiskinn í eldfast mót og krydda.Skera allt grænmetið yfir nema taka sveppina frá.Sósan yfir fiskinn.Skera sveppina niður og steikja með mörðum hvítlauk.Bæta við vatninu , ostinum og grænmetis … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.

Hádegi með nammi á disk.

Hádegið á nokkrum mínútum með afgöngum.Allskonar nammi.Grænmeti frá því í gær.Mínus kartöflur.Blandaði við Blómkálsgrjón og stráði Furuhnetum yfir.Uppskrift.https://www.facebook.com/photo.php?fbid=304633633017571&set=a.206965942784341.1073741840.178553395625596&type=1&theaterSíðan reykt Bleikja með Vorlauk , Gúrku, Káli og Avacado.Brauðbollu með Camenbert.Uppskrift.https://www.facebook.com/photo.php?fbid=304177246396543&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater1msk. spelt pasta með rauðum chilli.Pipar yfir grænmetið og málið er dautt 🙂 Halda áfram að lesa: Hádegi með nammi á disk.

Ofurfæða og læknum okkur sjálf.

Hádegið .Ég gæti lifað á þessum mat Lax fyrir mér er himnasæla. Mér bæði líður svo vel af Lax og hann gerir mér líka gott. Þegar að ég fæ þurra húð eða mér finnst vanta upp á olíur í líkamanum…tek ég smá Laxa og feita fiska æði  Avacadóið hjálpar líka helling. Það er vítamínsprengja þar á meðal , vítamín E, B, C og K. Mjög fituríkt og … Halda áfram að lesa: Ofurfæða og læknum okkur sjálf.

Lax og gott meðlæti.

Kvöldmaturinn. Ofnbakaður Lax …..kryddaður með hreinum sítrónusafa , salt og pipar. Þurrsteiktum furuhnetum, cashnewhnetum og fersku Mangó. Smá sweet chilli sósa frá Lifandi markaði á toppinn. Stappað Avacado með blönduðum piparkornum. Ofnbakað grænmeti . Lax er hollur og góður . Og alveg einstaklega góður. Þetta er hrein alsæla 🙂 Halda áfram að lesa: Lax og gott meðlæti.

Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.

Kvöldmaturinn léttur og góður.Fínt svona eftir Páska 🙂Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.Hörpudiskurinn.Gul paprikaVorlaukurFerskt MangoHvítlaukur1 tsk. smjör1msk. matreiðslurjómiSalt og piparSkera grænmetið smátt .Steikja á pönnu og leggja til hliðar.Þá er að bræða smjörið og bæta hvítlauknum við ( merja hann vel) .Steikja fiskinn og blanda svo öllu saman.Blómkálsgrjónin Blómkálið rifið og sett í sjóðandi vatn með grófu salti og turmenik.Soðið í 3 min.Láta leka mjög vel vatnið af … Halda áfram að lesa: Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.

Bleikja með avacado og ofnsteiktu grænmeti.

Hádegið stórgott í dag.Eftir frábæran Tabata tíma í Heilsuborginni kallaði líkaminn bara á hollustu 🙂Elska svona rétti sem taka 5 min.En samt alveg skothelt fyrir heilsuna.Ofnbakað grænmeti er snild að eiga til í stórum dalli inn í ísskáp.Vera dugleg að prufa sig áfram hvaða grænmeti hentar hverjum og einum.Eins með kryddin og olíurnar Minn hádegismatur í dag var.Ofnbakað grænmeti.Reykt Klausturs Bleikja með vorlauk.Avacado stappað með sítrónu … Halda áfram að lesa: Bleikja með avacado og ofnsteiktu grænmeti.

Hádegi á skotstundu.

Hádegið.Algjört æði á 5min.Átt til Hýðishrísgrjón inn í ísskáp og ofnbakað grænmeti.Svo skellti grjónum og kjúklingabaunum ( sollu baunir í glerkrukkum) á pönnu.Bætti við grænmetinu sem er vel kryddað með hvítlauk og chilli.Kryddaði síðan aðeins með creola kryddi og nýmulin pipar.Bætti svo rækjum við í lokin.Allt á disk og rífa Parmesan yfir og meira af pipar Algjört nammi 🙂Hér er uppskrift af grænmetinu.Ég geri risa skammtaf … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.