Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

  Kvöldmaturinn.Þetta verður ekki hollara  Urriði úr Veiðivötnum…spriklandi ferskur. Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður  Síðan Saltverk Reykjaness góða og pipar. Örlítið af Tamara sósu yfir… Graslaukur og Steinselja . Eldaðu inn í ofni…ætlaði að grilla hann…en veðrið  Borðað með : Avacado stöppu Og svo er grænmeti í smá nammi sósu. Sósan. 2 msk. Sýrður Rjómi 1 msk. Grísk jógúrt 1 … Halda áfram að lesa: Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

Þorskhnakkar í sveppasósu.

Kvöldmaturinn . Þorskhnakkar í sveppasósu. Með sætum kartöflum. Voðalega auðvelt að malla þennan rétt. Uppskrift. Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur) Grænar baunir ( belgbaunir) Sveppir Graslaukur Gulrætur Paprika 2 rif Hvítlaukur 1 askja létt sveppa ostur Saltverk Reykjaness Pipar Tandori krydd frá Pottagöldrum Cayenepipar Grænmetistengingur 2 dl. Vatn 2 dl. nýmjólk 2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum ( merja hvítlaukinn vel ) á pönnu. … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í sveppasósu.

Kvöldmaturinn fullkomin.

Kvöldmaturinn. Já ég og fiskur erum alveg í alvarlegum vinskap þessa dagana  Ég er ekki komin á Laxakúrinn…..en á svo erfitt með mig í kringum Laxinn! Svo kvöldmaturinn var Salat , Lax og Rækjuspjót frá Hafinu  Jusússs minn hvað þetta var gott ❤ Salat. Feta Avacado Iceberg Gúrka Kirsuberjatómatar Rauð paprika Granat epli Ristuð Sólblómafræ Salt og pipar. Síðan er brosið ekkert að minka…því Vestubæjarísinn … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn fullkomin.

Hádegið og afgangahátíð :)

Hádegið . Frábæra fiskitvennan frá því í gærkvöldi í Tortilla brauði  Með Piri-piri Saffran sósu og sýrðum rjóma. Avacado til að vera með aðeins meiri gleði  Kóranderinn beint úr gluggakistunni…þvílík alsæla. Dásamlegt og frábær leið til að nota afganga . Spelt brauðið fæ ég bara í Krónunni . Ég er mikil afganga kona og hendi aldrei mat. Frekar frysti afganga og redda seinna …ekki henda  … Halda áfram að lesa: Hádegið og afgangahátíð 🙂

Fiskitvenna sem vert er að prufa.

Kvöldmaturinn. Himneskur fiskiréttur. Fiskitvenna., Innihald. Lax og Þorskhnakkar Gulrætur Rauð paprika Eggaldin Belgbaunir Mangó Sveppir Rifin Parmesan Marening. 2 msk. Gróft saxað Kórander 2 msk. olía 4 msk. Saxaður Graslaukur Smá cayenepipar Gróft gott salt Mulin pipar 2 rif marin Hvítlaukur Safi úr einni Sítrónu nokkrir dropar fish sause Allt blandað saman vel. Fiskurinn skorin í bita og blandað saman við . Fínt að leifa … Halda áfram að lesa: Fiskitvenna sem vert er að prufa.

Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum.

Hádegið . Heilsuborgin tekin í morgun með stæl. það er þannig með þessa hreyfingu að því öflugri sem hún er þá kallar líkaminn og sálin á góðan mat 🙂 Fallegan hollan og umfram allt næringargóðan mat. Passa sig á að borða mat sem fyllir og maður verði ekki svöng/svangur fljótt aftur 🙂 Þessi réttur bara til á smá tíma 🙂 Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum. Skera niður … Halda áfram að lesa: Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum.

Lúxus á bara vel við í dag :)

Hádegið Eigum við að ræða þetta eitthvað ? Ég er í alsælu Bauð sjálfri mér upp á „lúxus “ hádegi Langar ykkur í uppskrift að þessum ofurholla, fallega og skítlétta rétti 🙂 Lífið er stundum alveg þess virði að gera vel við sig . Innihald. Risarækjur Brokkólí Blómkál Laukur Gulrætur Rauð paprika Örlítið af sesam og Hörfræjum Mango í dós frá Nature’s Finest á Íslandi Avacado … Halda áfram að lesa: Lúxus á bara vel við í dag 🙂

Sunnudags salat með Rækjum, Mangó og Avacado.

Hádegið „Færðu aldrei leið á matnum …..ég meina lendurðu ekki í því að festast í því sama „Þessa spurningu fæ ég all oft Svarið er glætan ég er eiginlega voðalega sjaldan með sama matinn Það er svo mikið til af flottum hollum fallegum girnilegum mat….úllala .Og ef maður bara aðeins vandar sig með sjálfan sig…þá getur maður verið í 5 stjörnu fæði hjá sjálfum sér Nammi hvað þetta var … Halda áfram að lesa: Sunnudags salat með Rækjum, Mangó og Avacado.

Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.

Kvöldmaturinn. Dúddamía ég er dottin ofan í fisk og aftur fisk 🙂 Þorskhnakkar eru veislu matur. Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur. Þorskhnakkar í sjúkri Mango hnetusmjörssósu. Þorskhnakkar kryddaðir með chilli salti og pipar ( blandaður pipar ný mulin) Skera með Rauða papriku, gula papriku og sveppi. Sósan . 1 dós Mangó frá Natures Finest 2 … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.