Heilsan er svo mikilvæg.

Góðan daginn. Jæja þá eru komnir nokkrir dagar síðan að ég kom heim .Búin að fara á kröftugar æfingar síðan þá.Núna held ég að ´ég geti með sanni sagt að ég sé með harðsperrur í öllum líkamspörtum.Alveg að fíla það….er samt pínku sárt.En samt þessi góði sárauki því þá veit ég að líkaminn er að lifna við 🙂 Afhverju að vera pína sig svona?Og afhverju … Halda áfram að lesa: Heilsan er svo mikilvæg.

Veldu það besta fyrir sjálfn þig.

Góðan daginn. Jæja þá er að skrifa sig inn í daginn. Þegar að ég byrjaði á að breyta lífsstílnum hugsaði ég , „Get ekki tapað neinu “ Bara hendi mér í djúpu. Því allt sem ég var búin að prufa áður til betra lífs virkaði ekki alveg nógu vel. Megranir , svelti , ofurtrú á lyf , hreyfingarleysi og offita var að draga mig niður … Halda áfram að lesa: Veldu það besta fyrir sjálfn þig.

Hafðu trú á sjálfum þér og leifðu öðrum að fylgja með .

Góðan daginn. Dagur tvö í sól. Það þarf ekki meira til en þessa dásamlegu sól til að ég spretti sem gormur í gallann . Stundum hugsa ég hvernig í and!$“# þorði ég að skrifa á  þessa síðu 🙂 Ég þessi venjulega. Bara húsmóðir í úthverfi. Alltof feit og búin á því . Tók sig til og reddaði sjálfri sér 🙂 Og ekki er ég komin … Halda áfram að lesa: Hafðu trú á sjálfum þér og leifðu öðrum að fylgja með .

Dyrnar standa opnar en ætlarðu inn alla leið?

Góðan daginn. Þessi mynd segir svo margt. Mér var bent á það þegar að ég var að hrósa aðila sem hefur hjálpað mér svo ótrúlega mikið í þessu ferli að hún hefði bara „opnað“ hurðina fyrir mig . Og ég fór að hugsa. Voðalega er hún hógvær 🙂 Búin að hjálpa svona mikið og bara ein lítil hurð. En hvað gerðist einmitt sem var þess … Halda áfram að lesa: Dyrnar standa opnar en ætlarðu inn alla leið?

Allt hefur sinn tíma bara ekki gefast upp.

Góðan daginn . Er ekkert að gerast? Allt á bömmer…bara borðar ? Tuskast í ræktina og kílir sjálfan þig að innan….virkilega boxar úr þér allan þrótt. „Hættttussu“ Byrjaðu á því að hætta að pota og gagnrýna sjálfan þig . Taktu þessu rólega. Borðaðu þig niður. Settu þér markmið og farðu og njóttu þess að hreyfa þig 🙂 Ekki fara í gallann og líta á þessa … Halda áfram að lesa: Allt hefur sinn tíma bara ekki gefast upp.

Morgunmaturinn er svo næs :)

Góðan daginn. Ok það allavega rignir ekki 🙂 Svona byrja ég yfirleitt daginn minn. Ótrúlega vanaföst með morgunmatinn minn. Og allt þarf að vera í réttri röð annars bara virkar ekki dagurinn . Byrja daginn á einu góðu vatnsglasi . Svo annað glas af vatni með Hafkalkinu , hafróinu og Omega-3 töflunum. Þá er að fá sér kivi 🙂 Síðan er ég yfirleitt með svipaða … Halda áfram að lesa: Morgunmaturinn er svo næs 🙂

Megrun er ofbeldi.

Góðan daginn. Áður en ég sættist við sjálfan mig og tók þá ákvörðun að verða hraust þá var ég alltaf að bíða eftir mánudeginum Því þá mundi lífið byrja. Ég yrði mjó. Alltaf sama ruglið. Keyrt upp með nýjan kúr…..svoleiðis stokkuð upp af því nýjasta úr megrunarhillunum úr Apótekinu eða „nýju “ brellunum sem þessi og hinn voru að selja…sem „The stöff“ Svona kúra tók … Halda áfram að lesa: Megrun er ofbeldi.

Gefðu þér tíma fyrir breytingu.

Góðan daginn. Kósý sunnudagur runnin upp. Og ekki lætur sólin sjá sig ennþá. Vá hvað hún á eftir að gleðja okkur þegar að hún byrjar að skína og heldur svo áfram út sumarið 🙂 Örugglega alveg að koma. Afhverju geta ekki allir bara gert eins og þú og hætt þessu fituveseni? Hef fengið þessa spurningu  Veit ekki ennþá hvernig ég get útskýrt svar við svona … Halda áfram að lesa: Gefðu þér tíma fyrir breytingu.

Verða bara sterkari andlega og líkamlega .

Góðan daginn . Jæja eins gott að ég fór ekki að versla þessar myrkvunargardínur í gær . Þá hefði ég kannski bara sofið áfram….zzzz En það er ekki í boði 🙂 Rútína fyrir mér er pínu heilög. „Færibandið verður að ganga smurt“ Ef einn hlekkur byrjar að hökta og nennir ekki að halda áfram…..þá er voðin vís . Svo halda rútínu þótt sumarfríið sé freystandi … Halda áfram að lesa: Verða bara sterkari andlega og líkamlega .