Sultuslök á aðventu…kerti þrjú :)

Góðan daginn. Já það er þessi dásamlega stemming 🙂 Aðventan og kerti þrjú ❤ Hér á bæ eru menn sultu slakir…..meira að segja sá sem fær í skóinn. Það er dýrmætt að fá smá slökun og ró. Aðventan er til að njóta 🙂 Ég hef ekki og mun ekki liggja inn í skápum né reyna þvo ALLA glugga húsins að innan..jú sem utan fyrir jól. … Halda áfram að lesa: Sultuslök á aðventu…kerti þrjú 🙂

Ekki fá móral af ofáti.

Góðan daginn. Áður en ég breytti um lífsstíl og fór að virða mat og læra umgangast mat…..var ég algjör fallisti og offæta. Ég ætlaði ekki að klára allt nammið, ísinn, matinn, kökuna, fjölskyldu pakkninguna af gestanamminu. En ég fór á neikvætt flug í höfðinu….og sprakk…féll. Þannig leið mér alltaf fallin. Ég var með svo brenglað skyn á mat. Notaði sem svipu og verðlaun….stundum saman. Svo … Halda áfram að lesa: Ekki fá móral af ofáti.

Njóttu þess að vera hér og nú.

Góðan daginn. Þegar að ég fattaði það að lífið er NÚNA. Ekki þegar að…… Þannig náði ég að sættast við sjálfa mig 🙂 Þvílíkur léttir. Að njóta þess að vera hér og nú. Ekki þegar að lífið yrði og þá. Það er gott að eiga drauma 🙂 En til þess að geta látið drauma rætast þarf að leifa þeim að rætast 🙂 Njóttu lífsins . … Halda áfram að lesa: Njóttu þess að vera hér og nú.

Þá er ég orðin markþjálfi.

Góðan daginn. Vaknaði glöð 🙂 Það er svo gott að klára verkefni og klára þau vel. Markþjálfunin er bara ein leið fyrir mig að njóta 🙂 Njóta þess að hlusta. Og fá að njóta þess að sjá fólk vakna til lífsins með eigin hugsunum og orðum. En þetta býr allt innra með okkur. Við sem manneskjur þurfum að virkja okkur. Það býr einstakur kraftur innan … Halda áfram að lesa: Þá er ég orðin markþjálfi.

Gerum okkar besta það er eina sem virkar.

Góðan daginn. Hvað langt á botninn þarf maður að fara áður en „wake up call-ið“ klikkar inn ?? Í dag get ég spáð í þetta. En fæ engan botn. Afhverju þetta smellur saman núna ….. Það er sennilega ekki neitt eitt. Það eru svo mörg lítil atriði …..svo ótal mörg atriði 🙂 Hugsunin, hreyfingin, hreina mataræðið, betri lífssýn, svefninn 🙂 Rétta hjálpin barst mér á … Halda áfram að lesa: Gerum okkar besta það er eina sem virkar.

Engin trikk virka heldur bara almenn skynsemi.

Góðan daginn. Hver er galdurinn Sólveig ? Var spurð af þessu í gær…..og sá sem spurði vildi virkilega fá svar 🙂 Kom svolítið flatt upp á mig. Afhverju ? Jú því þetta er engin galdur 🙂 Er bara svo auðvelt. Nú auðvitað er þetta svona auðvelt eftir á 🙂 En er þetta svona auðvelt í byrjun? Ég hefði gert þetta strax…..það sem ég geri í … Halda áfram að lesa: Engin trikk virka heldur bara almenn skynsemi.

Á hvaða kúr ertu ?

Góðan daginn. Já það líður að helgi hvert fara þessir dagar sveimér þá 🙂 Ég er búin að fá ótrúlega mikið af skilaboðum síðastliðina daga. Mikið spurt um matarheftið . Og margir sem snúast í hringi „Hvað gerðir þú“ Hvaða kúr fórstu í ? Máttu borða þetta?? Ertu ekki alltaf inn í eldhúsi?? Og allskonar 🙂 Það sem ég gerði 🙂 Ég fékk nóg. Þá … Halda áfram að lesa: Á hvaða kúr ertu ?

Nokkuð ánægð kona bara.

Góðan daginn. Í dag er ég svo þakklát 🙂 Stundum koma svona dagar þar sem manni líður bara vel. Matarheftið mitt að detta inn um lúgurnar hjá ykkur 🙂 Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst. Sjáið til ég er ekki sjálf að trúa þessu ….. Byrjaði alltof þung bæði á sál og líkama í Heilsuborginni. Fann mig ekki alveg matarlega neinsstaðar. Svo ég helti … Halda áfram að lesa: Nokkuð ánægð kona bara.

Sunnudags pæling.

Góðan daginn. Sunnudagsmorgun það er eitthvað svo þægilegt 🙂 Og gott að hafa svona dag sem maður hleður batterýin. Hvernig er með þetta sjálfsöryggi ? Hvenær megum við vera stolt af okkar líkama? Er það þegar að nánast „photoshop“ lúkki er náð ? Erum við þá orðin nógu í lagi? Má ekki vera eitt aukakíló eða hvað mega þau vera mörg auka til að við … Halda áfram að lesa: Sunnudags pæling.

Matarheftið mitt komið i sölu.

Jæja þá ætla ég að bjóða loksins heftin mín til sölu 🙂 Þetta er matreiðsluhefti með yfir 60 uppskriftum . Allt frá hugmyndum af morgunmat til nammi 🙂 Aðal málið hjá mér er að elda hreinan hollan mat. Og hafa uppskriftirnar ekki of flóknar. Heftið er 80 blaðsíður og allar uppskriftirnar með mynd. Hlakka til að koma þessu frá mér 🙂 Ætla að gefa 10% … Halda áfram að lesa: Matarheftið mitt komið i sölu.