Sjálfsvirðing verður að vera sterk.

Góðan daginn. Já það er þetta að bera virðingu fyrir sjálfum sér. Virða líkamann og vilja sjálfum sér aðeins það besta. Meira en að segja það 🙂 Þegar að ég var með mín 50 aukakíló á mér. MS sjúkdómurinn var grimmur á þeim tíma. Ekki sáttur við að lifa með mér í þessum alltof þunga veika líkama. MS sjúkdómnum líður ekki vel og fer illa … Halda áfram að lesa: Sjálfsvirðing verður að vera sterk.

Haltu í trúnna í þitt sjálft!

Góðan daginn.Ég hef stundum hugsað hvernig tókst mér að plata sjálfan mig í þetta Að taka af skarið og kíla á nýjan lífsstíl.Og túa á að þetta sé hægt 🙂Að gefast ekki upp.Að halda áfram sama hvað.Að breyta allt of stórum og veikum líkama yfir í hraustan líkama .Og að halda þeim lífsstíl áfram sem lagt var upp með.Að fara meðal vegin….sem er svo oft sá … Halda áfram að lesa: Haltu í trúnna í þitt sjálft!

Njótum útiveru og sumars.

Góðan daginn .Jibbí jey sólin kom aftur.Já sumarið er nefnilega að skella á.Og það er hægt að fara koma sér í úti gírinn.Hreyfa sig meira utandyra.Það þarf ekki að reima hlaupaskónna á til að njóta útiveru.Bara rölt um hverfi getur verið góð byrjun .Eins og ein ræktarvinkona gerir tekur póstnúmerin fyrir.Snildar trikk fyrir að hafa tilgang í að kynna sér og labba um hverfin sín.Síðan … Halda áfram að lesa: Njótum útiveru og sumars.

Borða hreinan mat og æfa …aftur og aftur og aftur!

Góðan daginn Já það er eiginlega eina ráðið sem ég get gefið til þess að ná vigtinni niður „Borða hreinan mat og svitna í poll“Stundum stoppar vigtin .Búmm.Ekkert gerist.Þar er ég.En þá þarf að hugsa út fyrir vigtina.Treysta á FRAMFARIR.Ef ég get ennþá troðið mér í litlu buxurnar….þótt vigtin hreyfist ekki Þá er ég sátt.Það eru svo mörg stig sem ég hef gengið í gegnum í átt að … Halda áfram að lesa: Borða hreinan mat og æfa …aftur og aftur og aftur!

Njótum lífsins og borðum :)

Góðan daginn.Jahérna aftur sól Eins gott að njóta.Ég heiti nú ekki SÓLveig fyrir ekki neitt….elska sólina Allt annað líf að vakna við þennan gleðigjafa.Annars hef ég þetta bara stutt í dag.Ég fæ svo mikið af skilaboðum.Og tekur mig smá tíma að komast í gegnum þau öll.En ég svara hverju einasta skilaboði Mörg þessa skilaboða eru frá fólki sem vill matseðil.Frá A-Ö.Því miður á ég ekki svoleiðis til.Ég skipulegg … Halda áfram að lesa: Njótum lífsins og borðum 🙂

Lífsstíll sem stækkar :)

Góðan daginn. Ekkert er betra en að vakna við glaða sólskín 🙂 Og það er einhvernvegin svo dásamlegt að sumarið sé farið að kíkja . Sat meira að segja úti í sólinni og drakk morgunkaffið mitt. Lét mig dreyma um risa grænmetisuppskeru og garð fullan af sumarfjöri ❤ Öll litlu skrefin sem ég tek á hverjum degi í átt að betra og léttara lífi 🙂 … Halda áfram að lesa: Lífsstíll sem stækkar 🙂

Ekki einblína á það sem eftir er….heldur fagna því sem er farið :)

Góðan daginn. Er búin að vera í smá sjálfskoðun . Finnst ég búin að vera svolítið neikvæð á árangur síðastliðina daga. Já það koma svona dagar sjá mér 🙂 Ég einblíni svo á það sem eftir er. Og get skammast útí magan á mér endalaust ! Veit ég mun þurfa hjálp þar ef hann á að vera eins og ég vil að hann verði. En … Halda áfram að lesa: Ekki einblína á það sem eftir er….heldur fagna því sem er farið 🙂

Góðir hlutir gerast hægt og oft á hraða snigils.

Góðan daginn.Jæja föstudagur eins skrýtið og það er.En komin í gallann 🙂Og það er föstudags gleði.Því í mínum púl tímum á föstudögum erum við léttar í lokin 🙂Það er svo ómetanlegt að æfa með kraftmiklu og skemmtilegu fólki.Og mínir ræktarvinir eru ekki að spara átökin 🙂Enda er árangurinn ekki lítill.En að komast í svona form að manni hlakki til að taka á.Geti komist í einhvern … Halda áfram að lesa: Góðir hlutir gerast hægt og oft á hraða snigils.