Sjálfsvirðing verður að vera sterk.
Góðan daginn. Já það er þetta að bera virðingu fyrir sjálfum sér. Virða líkamann og vilja sjálfum sér aðeins það besta. Meira en að segja það 🙂 Þegar að ég var með mín 50 aukakíló á mér. MS sjúkdómurinn var grimmur á þeim tíma. Ekki sáttur við að lifa með mér í þessum alltof þunga veika líkama. MS sjúkdómnum líður ekki vel og fer illa … Halda áfram að lesa: Sjálfsvirðing verður að vera sterk.

