Eðal linsubaunasúpa.

Þegar að ég var í New York á dögunum rambaði ég inn á Pret a Manger. Elska að borða á þessum stað í UK svo um að gera prufa í Ameríkunni. Það var rigning og smá kalt þennan NY daginn þannig heit súpa hljómaði mjög vel. Linsubaunasúpa varð fyrir valinu hjá mér en dóttirin valdi sér tómatsúpu. Úllala þessar súpur sko. Og ég endaði með … Halda áfram að lesa: Eðal linsubaunasúpa.

„Hver hugar að þinni heilsu kona góð?

Ég var beðin um að taka þátt í þessari frábæru ráðstefnu. Og sit núna á sunnudagsmorgni og fer í gegnum hugan á mér þegar að ég byrjaði að hjálpa sjálfri mér hvernig ég komst á þann stað að vilja mér betur. Hvar ég leitaði eftir hjálp og hvað ég gerði til að losa mig undan verkjum, svefnleysi, ofþyngd og miklum lyfjum tengt sjúkdómum sem ég … Halda áfram að lesa: „Hver hugar að þinni heilsu kona góð?

Ferðin til New York.

Þann 25.sept síðastliðin flaug ég til New York. Það eru rúmlega 30 ár síðan að ég kom til USA síðast. Langur tími frá því 19 ára stelpan úr Hafnarfirði fór sem Au-pair til Boston. Þar átti ég frábæran tíma og skil ekkert í mér að hafa ekki skroppið yfir til USA síðan þá. Þegar að ég fór til Boston var ég nýbúin í harkalegri megrun … Halda áfram að lesa: Ferðin til New York.