Eðal linsubaunasúpa.

Þegar að ég var í New York á dögunum rambaði ég inn á Pret a Manger. Elska að borða á þessum stað í UK svo um að gera prufa í Ameríkunni. Það var rigning og smá kalt þennan NY daginn þannig heit súpa hljómaði mjög vel. Linsubaunasúpa varð fyrir valinu hjá mér en dóttirin valdi sér tómatsúpu. Úllala þessar súpur sko. Og ég endaði með … Halda áfram að lesa: Eðal linsubaunasúpa.