Ferðin til New York.

Þann 25.sept síðastliðin flaug ég til New York. Það eru rúmlega 30 ár síðan að ég kom til USA síðast. Langur tími frá því 19 ára stelpan úr Hafnarfirði fór sem Au-pair til Boston. Þar átti ég frábæran tíma og skil ekkert í mér að hafa ekki skroppið yfir til USA síðan þá. Þegar að ég fór til Boston var ég nýbúin í harkalegri megrun … Halda áfram að lesa: Ferðin til New York.