
„Hver hugar að þinni heilsu kona góð?
Ég var beðin um að taka þátt í þessari frábæru ráðstefnu. Og sit núna á sunnudagsmorgni og fer í gegnum hugan á mér þegar að ég byrjaði að hjálpa sjálfri mér hvernig ég komst á þann stað að vilja mér betur. Hvar ég leitaði eftir hjálp og hvað ég gerði til að losa mig undan verkjum, svefnleysi, ofþyngd og miklum lyfjum tengt sjúkdómum sem ég … Halda áfram að lesa: „Hver hugar að þinni heilsu kona góð?