Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Þetta er svo mikið snildaráð 🙂 Skera niður helling af grænmeti í eldfast mót. Ég var með í þetta sinn. Eggaldin Kúrbít Rauðlauk Gulrætur Rauða papriku Sætar kartöflur Sveppi Tómata Chilli salt og pipar. Slettu af olívu olíu og inn í ofn. Elda eftir smekk 🙂 Ég vil ekki mjög maukað grænmeti. Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef … Halda áfram að lesa: Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Kjúlli og grænmeti.

Kvöldmaturinn,. Góður dagur 🙂 Rigningin skítblaut en samt alltaf smá gaman af þessum degi. Nenni samt ekki að bruna af bæ meira í kvöld og rigna meira niður… Ekki beint í matarstuði þessa dagana. Ennþá á pensilíni og þá einhvernvegin er matarlistin skrýtin, En farin að heyra og getað andað aftur heheheheh Skelti í kjúlla í kvöld. Skar svo niður helling af grænmeti í eldfastmót. … Halda áfram að lesa: Kjúlli og grænmeti.

Lamba prime með sveppum og salati.

Kvöldmaturinn. Fullkomin dagur 🙂 Og alveg himneskur kvöldmatur svona til að toppa þennan dag. Lambaprime ( kryddað með salt og pipar) Salat (Iceberg, gúrka, tómatur, feta, granatepli, avacado) Steiktir sveppir Bernessósa ( þín verslun …lang best  Svo er það bara endalaust fótbolti….áfram allir bara 🙂 Halda áfram að lesa: Lamba prime með sveppum og salati.

Kvöldmaturinn fullkomin.

Kvöldmaturinn. Já ég og fiskur erum alveg í alvarlegum vinskap þessa dagana  Ég er ekki komin á Laxakúrinn…..en á svo erfitt með mig í kringum Laxinn! Svo kvöldmaturinn var Salat , Lax og Rækjuspjót frá Hafinu  Jusússs minn hvað þetta var gott ❤ Salat. Feta Avacado Iceberg Gúrka Kirsuberjatómatar Rauð paprika Granat epli Ristuð Sólblómafræ Salt og pipar. Síðan er brosið ekkert að minka…því Vestubæjarísinn … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn fullkomin.

Fiskitvenna sem vert er að prufa.

Kvöldmaturinn. Himneskur fiskiréttur. Fiskitvenna., Innihald. Lax og Þorskhnakkar Gulrætur Rauð paprika Eggaldin Belgbaunir Mangó Sveppir Rifin Parmesan Marening. 2 msk. Gróft saxað Kórander 2 msk. olía 4 msk. Saxaður Graslaukur Smá cayenepipar Gróft gott salt Mulin pipar 2 rif marin Hvítlaukur Safi úr einni Sítrónu nokkrir dropar fish sause Allt blandað saman vel. Fiskurinn skorin í bita og blandað saman við . Fínt að leifa … Halda áfram að lesa: Fiskitvenna sem vert er að prufa.

Kaldur drykkur í kvöldmatinn :)

Kvöldmaturinn. Bara alein heima í kvöldmatnum . Og búin að vera á fullu í garðvinnu. Sumar og sól 🙂 Svo ekkert stúss. Boost. 1 frosin Banani 2 msk. Hreint Örnu AB-Skyr Lúka frosin bláber lúka frosin Jarðaber lúka frosið Mango 2 gulrætur Vatnsmelóna Engifer klaki og vatn Síðan Harðfiskur með Avacado Sem ég elska 🙂. Halda áfram að lesa: Kaldur drykkur í kvöldmatinn 🙂

Brall á pönnu :)

Kvöldmaturinn. Bara svona allskonar á pönnu  2 Lambalundir ( skera í bita) Blómkál Laukur Sellery Gulrætur Hvítlaukur Mango Aspars Paprika Kúrbítur Hýðisgrjón olia Chillisalt-pipar-cayenpipar Fish sause Sweet soya sause Sweet chilli ( lifandi markaður) Grænmetiskraftur frá sollu Vatn Ég er ekki með neinar nákvæmar mælingar á þessu  En sósurnar nota ég í alla þessa pönnu aðeins 1 msk. fish sause, 2 msk. sweet soya sause, … Halda áfram að lesa: Brall á pönnu 🙂

Kjúklingur og grænmeti.

Kvöldmaturinn.Einfalt hollt og gott.Kjúklingur og ofnbakað grænmeti.Eldaði fullt af grænmeti sem ég geymi í dalli í ísskápnum .Þá er lítil hætta á að maður eigi ekki til grænmeti reddy á 5min.Snild til að taka með í nesti.Skar niður það sem ég átti í ísskápnum salt og pipar yfir.Eftir eldun setti ég Balsamik gljáan hennar sollu vel yfir.Svo bara rífa niður smá Parmesan og njóta . Halda áfram að lesa: Kjúklingur og grænmeti.

Kjúklingabringur í „semi“ Indverskri sósu.

Kvöldmaturinn.Kjúklinga bringur með silkimjúkri pínku Indverskri sósu .Rosalega gott  Innihald. 5 Kjúklingabringur I dós Mnago frá Nature’s Finest á Íslandi 2 msk. Kotasæla 2 msk. Léttur sveppa ostur í öskju 1 Sellery stöngull 1 rauð paprika 3 Vorlaukar 1 rif Hvítlaukur 3 Gulrætur 1 msk. Kokos mjöl 1 tsk. Karry Pottagaldrar eða annað mjúkt karry 1/2 tsk. Garam Masala Pottagaldrar örlítið Cayenepipar ( má sleppa elsdsterkur) … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í „semi“ Indverskri sósu.

Hakkréttur sem sló í gegn á mínu heimili.

Kvöldmaturinn.Hakkréttur sem var sleiktur í pottinum hérna heima 🙂500gr. Hreint ungnautahakk2 gular paprikur1 rauðlauður4 stórar gulrætur3 rif hvítlaukur marinlúka af vel saxaðri Steinselju1 stöngull Sellery 2 dl. frosnar grænar baunirSmá niðurskorin chilli1/2 Kúrbítur4 litlar soðnar kartöflur 2 tsk. Fish sósa1 msk. sweet chilli sósa ( kaupi í Lifandi markaði holla)1 msk. sweet soya sósa2 tsk. grænmetiskraftur frá sollu4 dl. vatnChilli salt eða saltverkiðNýmulin piparCreola kryddAðferð.Skera allt … Halda áfram að lesa: Hakkréttur sem sló í gegn á mínu heimili.