Sumar og sól í páskahretinu.

Kvöldmaturinn. Ulla bara á veðrið og bý til Tropical stemmingu á matardiskinn 🙂 Speltkaka með Hörfræjum. Egg Parma skinka Gúrka Vorlaukur Avacado Feta Mango Jarðaber Melóna Alveg jummí alla leið 🙂 Svona matur er svo mikill gleðigjafi. Maður er pakksaddur en samt allt svo létt og gott. Um að gera njóta og láta sig dreyma um sól og sumar Hugsa vel um sjálfan sig…sumarið er … Halda áfram að lesa: Sumar og sól í páskahretinu.

Hamborgari og franskar.

  Kvöldmaturinn.Hamborgari og franskar Notaði ofnbakaðan Kúrbít undir borgarann.Stappaði þroskað Avacado ofan á borgarann. Rauðlaukur-tómatur-gúrka Egg Franskar úr sætum kartöflum ( bakaðar í ofni með chilli salti) Kokteilssósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa) Volla Hamborgari og franskar þurfa alls ekkert að vera óhollusta. Velja góða borgara 🙂 Þetta var æði…og sukkþörfinni minni svalað 🙂 Halda áfram að lesa: Hamborgari og franskar.

Afganga hádegi.

Hádegi mitt var snild í dag á 5min. Afgangar eru frábærir til að nýta sem hádegimat. Fínt að elda aðeins rúmlega og eiga til eldaðan mat í ísskápnum. Þá er einhvernvegin ekki eins auðvelt að falla í freistni í sjoppunni 🙂 Réttur frá því gærkvöldi -Thai style- 1 msk. Hýðisgrjón Rucola-kirsuberjatómatur-jarðaber Hér fyrir neðan er linkur á réttinn. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=299071006907167&set=a.178693622278240.1073741827.178553395625596&type=1&theater Halda áfram að lesa: Afganga hádegi.

Thai style í Seljahverfinu.

Kvöldmaturinn í Seljahverfi var skotheldur! Thai style. Nautaþynnur ( fæst í Bónus frá Kjarnafæði í frystinum) Gulrætur Vorlaukur Rauð paprika 3 rif hvítlaukur 1/2 rauður chilli 2 cm engifer ( Ferskur skera og hreinsa til) 1msk Oyster sauce 2msk Tamara sause 2 tsk. Fish sause 1 tsk. olia 1/2 tsk. Sukrin gold 6 tsk. vatn salt og pipar Lemongrass stir-fry-paste Búa til kryddlög úr Sósunum … Halda áfram að lesa: Thai style í Seljahverfinu.

Hádegi á skotstundu.

Hádegið . Ég er voðalega hrifin af Kúrbít. Hægt að nota hann á ýmsa vegu. Flottur sem núðlur, góður grillaður, steiktur, notaður í rétti og bakstur Fékk mér steiktan Kúrbít með chilly salti og smá cayenepipar. Rífur vel í svo fyrir þá sem ekki vilja sterkan mat nota bara salt og pipar tildæmis. Svo er það góða kjötsósan frá því í gær. Svo fínt að … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.

Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Hádegi. Já síminn minn fór í verkfall svo hádegismyndirnar koma núna  Hakk og kúrbítsnúðlur. Hakksósa. Gott nautahakk 1 dós Tómatar í dós 1 dós á móti vatn 1 dós tómatpure 3 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 4 rif hvítlaukur 1/2 vel fræ hreinsaður rauður chilli 1 tsk. Grænmetiskraftur frá Sollu Oregano krydd Herbes de Provence (pottagaldrar) Salt og pipar Aðferð. Steikja hakkið á góðri … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Kindalundir á salatbeði.

Kvöldmaturinn. Kindalundir á salatbeði. Kindalundir Hvítlaukur Rautt chilli Kóriander Villiberja salt ( frá Urtu) Pipar Safi úr 1/2 sítrónu 2 msk. olia 2 msk. sweet soya sósa Búa til kryddlög úr þessu öllu  Kremja hvítlaukinn og skera smátt kóriander. Blanda öllu saman vel. Láta síðan kjötið veltast upp úr þessu . Búið að vera síðan um hádegið hjá mér. Salatið. Iceberg Tómatar Gúrka Rauðlaukur Avacado … Halda áfram að lesa: Kindalundir á salatbeði.