Hamborgari sem hægt er mæla með.

Kvöldmaturinn. Átti inni fyrir einhverju stórkostlegu 🙂 Svo þetta var málið. Fékk þessa Hereford borgara í Bónus. Þeir eru sjúklega góðir. Eru 200gr hver borgari….svo ég fékk mér nú bara hálfan. En með eggi og allskonar….bara ljúft. Sósurnar….Avacado stappað og kokteilsósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa) Fékk þessar snildar skálar á Skólavörðustígnum hjá Þorsteini Bergman. Algjör snild ef maður vill ekki hafa sósur út … Halda áfram að lesa: Hamborgari sem hægt er mæla með.

Austurlenskur í kvöldmatinn.

Kvöldmaturinn. Dúddamía hvað þetta var gott Austurlenskur réttur með hrísgrjónanúðlum. Rétturinn. Nautagúllas 2 Rauðar paprikur 1 Rauðlaukur 4 Gulrætur 1 Askja Sveppir 1/2 Askja Baunaspírur 3 Rif hvítlaukur 1/2 Rauður chilli Safi úr 1/2 sítrónu Garam masala pottagaldra krydd Salt nýmulin pipar 1 msk. Fish sause 4 msk. Tamara sósa frá sollu 1 tsk. Hressileg af grænmetiskrafti 3 dl. vatn Hrísgrjónanúðlur. Aðferð. Byrja á að … Halda áfram að lesa: Austurlenskur í kvöldmatinn.

Flottur fjölskylduréttur.

Kvöldmaturinn. Hreint út sagt sjúklega gott og mér var hótað á heimilinu…..að ef ég gerði þetta ekki fljótt aftur „sko“ Litlir kjötbúðingar….með heimalgaðri sósu sem gerði trikkið 🙂 Gufusoðnar gulrætur og Heilhveiti spagetti…..bara 30gr á minn disk. Þetta kom mér meira að segja sannarlega á óvart ….því einhvernvegin eru kryddjurtirnar að gera mikið trikk 🙂 Litlir kjötbúðingar í silikon formi. Innihald. 500gr. Hreint Nautahakk. 1/2 … Halda áfram að lesa: Flottur fjölskylduréttur.

Lamba prime með sveppum og salati.

Kvöldmaturinn. Fullkomin dagur 🙂 Og alveg himneskur kvöldmatur svona til að toppa þennan dag. Lambaprime ( kryddað með salt og pipar) Salat (Iceberg, gúrka, tómatur, feta, granatepli, avacado) Steiktir sveppir Bernessósa ( þín verslun …lang best  Svo er það bara endalaust fótbolti….áfram allir bara 🙂 Halda áfram að lesa: Lamba prime með sveppum og salati.

Brall á pönnu :)

Kvöldmaturinn. Bara svona allskonar á pönnu  2 Lambalundir ( skera í bita) Blómkál Laukur Sellery Gulrætur Hvítlaukur Mango Aspars Paprika Kúrbítur Hýðisgrjón olia Chillisalt-pipar-cayenpipar Fish sause Sweet soya sause Sweet chilli ( lifandi markaður) Grænmetiskraftur frá sollu Vatn Ég er ekki með neinar nákvæmar mælingar á þessu  En sósurnar nota ég í alla þessa pönnu aðeins 1 msk. fish sause, 2 msk. sweet soya sause, … Halda áfram að lesa: Brall á pönnu 🙂

Hakkréttur sem sló í gegn á mínu heimili.

Kvöldmaturinn.Hakkréttur sem var sleiktur í pottinum hérna heima 🙂500gr. Hreint ungnautahakk2 gular paprikur1 rauðlauður4 stórar gulrætur3 rif hvítlaukur marinlúka af vel saxaðri Steinselju1 stöngull Sellery 2 dl. frosnar grænar baunirSmá niðurskorin chilli1/2 Kúrbítur4 litlar soðnar kartöflur 2 tsk. Fish sósa1 msk. sweet chilli sósa ( kaupi í Lifandi markaði holla)1 msk. sweet soya sósa2 tsk. grænmetiskraftur frá sollu4 dl. vatnChilli salt eða saltverkiðNýmulin piparCreola kryddAðferð.Skera allt … Halda áfram að lesa: Hakkréttur sem sló í gegn á mínu heimili.

Fylltur Kúrbítur.

Kvöldmaturinn.Fylltur Kúrbítur.Skera Kúrbít í tvennt og svo þversum.Hreinsa kjötið innan úr og leggja í eldfast mót.Strá grófu salti í sárið og baka í ofni í 35min. á 200gráðumÞá orðin mjúk og fín Síðan er bara að nota hvaða fyllingu sem er og parmesan eða venjulegan ost yfir.Mín fylling.Afgangur af Lambabóg .Kjötið skorið í litla bita.Grænmetið:Kjötið innan úr Kúrbítnum skorið smáttRauð paprika skorið smáttVorlaukur skorið smátthvítlaukur marinSveppir … Halda áfram að lesa: Fylltur Kúrbítur.

Lambabógur og grænmeti.

Kvöldmaturinn.Lambabógur í potti með hrúgu af grænmeti 🙂Èg kryddaði kjötið í pottinn fyrir tveimur sólarhringum.Kryddað með creola kryddi , chilli Falk salt og pipar.Síðan skar ég niður grænmetið rétt fyrir eldun .GulræturRauðlaukurRófurKartöflurRauð paprikaKryddað með salti og pipar.Allt í pottinn og 1dl. af vatni í botninn.Eldað í klukkutíma eða eftir smekk.Sósan Sýrður rjómi , hvítlaukur marin , vorlaukur og gúrka.Svo Blómkálsgrjónin góðu.Þetta sló í gegn á mínu … Halda áfram að lesa: Lambabógur og grænmeti.

Lambaréttur með Slim pasta.

Kvöldmaturinn.Lambagúllas í ofni.LambagúllasSætar kartöflurKartöflurVorlaukurGulræturGul paprikaKúrbíturEggaldinHvítlaukurCreola kryddSaltverks saltPiparStrá yfir smá af grænmetiskrafti frá SolluMatreiðslurjómiKrydda kjötið með kryddinu og hvítlauknum.Skera niður allt grænmetið og strá yfir kraftinum ( bara smá ) allt í eldfastmót.Setja inn í ofn og elda.Í lokin má setja yfir smá matreiðslurjóma.Skothelt gott og þvílíkt einfalt.Þetta elska allir hérna á mínu heimili.Ég fæ mér Slim pasta spaghetti með en ég eldaði spelt pasta skrúfur … Halda áfram að lesa: Lambaréttur með Slim pasta.

Hamborgari grillaður í kafsnjókomu.

Flott hugmynd af kvöldmat.Kósí í sumarbústað á föstudaginn langa.Grillað í kafsnjókomu 🙂En maður bara vonar að vorið detti inn …….Hamborgari frá Þín Verslun klikkar aldrei.Kryddað með creola kryddi , salti og pipar.Dásamlegt með grilluðum Haloumi .Avacado mauk með grófu salti.Grilluð paprika og sveppir.Grænmeti og sósa úr sýrðum rjóma og sollu tómatsósu.Þetta var alveg sælgæti.Mæli með brauðlausum borgara fyrir þá sem eru að passa upp á … Halda áfram að lesa: Hamborgari grillaður í kafsnjókomu.