Að standa upp fyrir sjálfum sér og njóta.

Góðan daginn. Einu sinni var kona sem fann alltaf afsökun fyrir öllu 🙂 Hún gat ekki hreyft sig þvi svo „slæm“ Hún var með MS sjúkdóminn svo ekki hægt að gera margt. Alls ekki fara í leikfimi. Alls ekki hreyfa sig of mikið því gæti versnað. Með vefjagigt , slitgigt, MS, rósrauða, með slæma áverka á baki eftir að hafa þríbrotnað við að labba yfir … Halda áfram að lesa: Að standa upp fyrir sjálfum sér og njóta.

Að verða léttari á sál og líkama.

Góðan daginn. Það eru svona myndir sem hvetja mig áfram. Ég þarf bara að horfa á myndina til vinstri og sjá þjáninguna í andlitinu . Að vera alltof þung mamma sem langar samt að gera og græja allt með ungunum sínum. Það var oft erfitt. Líka með MS sjúkdóminn sem virkilega þolir ekki aukakílóin og lélegt mataræði. Þarna var ég annsi þung en ekki á … Halda áfram að lesa: Að verða léttari á sál og líkama.

Ljúf helgi og dásamlegur matur.

Góðan daginn. Sunnudagur til sælu ❤ Átti yndislegt gærkvöld.Matarboð og dúddamia þvilík dýrð.Grafið hreindýr með himneskri sósu í forrétt.Síðan var það indverskur kjúllaréttur.Salat með báðum réttum 🙂Um að gera borða góðan mat.Velja vel og njóta ❤ Síðan var það Mannakorn sem algjörlega slógu í gegn.Yndislegt kvöld og þetta er svo gott fyrir sálina.Að njóta þss að vera í góðum félagsskap og hafa gaman.Fyrir fólk sem … Halda áfram að lesa: Ljúf helgi og dásamlegur matur.

Njótum lífsins og gerum ekki aukakílóin að aðal efninu.

Góðan daginn. Vöknuð og komin á ról .Það er fimmtudagur það eru dagar sem ég læt ekki sjá mig í gyminu.Það þarf að hvíla líka.En góður göngutúr eða smá skokk drepur nú engan svo fimmtudagar fara í svoleiðis 🙂Stundum leiðist mér að ganga bara þangað og aftur til baka.Þá er gott að stinga með strætó miða í rassvasann 🙂Því þá er alltaf möguleiki að sá … Halda áfram að lesa: Njótum lífsins og gerum ekki aukakílóin að aðal efninu.

Spennandi námskeið að hefjast.

Jæja þá ætlum við Erla Gerður læknir Heilsuborgar að vera með skemmtilegt námskeið .Erla Gerður er svo stúfull af fróðleik um offituna og ráðin til að bæði berjast hreinlega úr viðjum offitu og eins hvernig getum við forðast offituna ?Við ætlum að vera á léttum nótum 🙂Og hafa gaman af þessu.Hvernig getum við breytt hægt og rólega matarvenjum okkar.Og jafnvel hjálpað okkur með heilsuna í … Halda áfram að lesa: Spennandi námskeið að hefjast.

Allt að gerast og meira en það .

Þetta frábæra námskeið byrjar 3.sept inn í Heilsuborg.Verða á miðvikurdögum kl.15 6 vikur í senn.Allar uppl. færðu hjá http://heilsuborg.is/ Hakka til að hitta sem flesta.Þetta verður bara skemmtilegt.Ég nenni ekki að lifa í boðum og bönnum 🙂Kýs frekar að borða hreinan góðan mat og njóta ❤ Erla Gerður er læknir Heilsuborgar og algjör snllingur.Hún er full af fróðleik og alvitur um allt sem viðkemur offitu.Og margar … Halda áfram að lesa: Allt að gerast og meira en það .

Taktu sénsinn og yfirstígðu hræðsluna.

Góðan daginn. Ertu hrædd/ur?Er margt sem að hræðir þig vegna þess að þú getur ekki gert hlutina? Ég fór í smá leik á sjálfan mig fyrir all nokkru.Að það sem ég hræðist ýti ég mér útí.Að fara alltaf aðeins lengra.ýta sjálfri mér út í það ómögulega  Þegar að ég tók þá ákvörðun að prufa í siðasta skiftið að koma mér úr verulegri offitu yfir í … Halda áfram að lesa: Taktu sénsinn og yfirstígðu hræðsluna.

Breytingar taka sinn tíma.

Góðan daginn. Jæja heima er best . Algjörlega slök eftir þessa snilda viku í sveitistan 🙂Vika í sveit er algjörlega málið og ætli ég haldi bara ekki áfram næsta sumar að skoða fleiri þorp og bæi á Íslandi.Finna bústað og njóta . En núna er að koma sér í gírinn.Hysja upp gallann og taka á því .Ætla í góðan púltíma meðan hlauparar landsins hlaupa hana … Halda áfram að lesa: Breytingar taka sinn tíma.

Sumarfríið á enda.

Góðan daginn. Sveitasælan er í hámarki núna.Sultuslök eins og fáninn fyrir utan bústaðinn sem hangir eins og lufsa þarna bara og gerir lítið 🙂 Fórum í svo langa göngu í gær um Skagafjörðinn í leit af Bláberjum.Fundum líka svona flott útblásin og full þroskuð Bláber .En það er ekkert auðvelt að fara í Berjamó 🙂Hoppa um allt , klífa, leita, príla og koma sér í … Halda áfram að lesa: Sumarfríið á enda.