Að standa upp fyrir sjálfum sér og njóta.
Góðan daginn. Einu sinni var kona sem fann alltaf afsökun fyrir öllu 🙂 Hún gat ekki hreyft sig þvi svo „slæm“ Hún var með MS sjúkdóminn svo ekki hægt að gera margt. Alls ekki fara í leikfimi. Alls ekki hreyfa sig of mikið því gæti versnað. Með vefjagigt , slitgigt, MS, rósrauða, með slæma áverka á baki eftir að hafa þríbrotnað við að labba yfir … Halda áfram að lesa: Að standa upp fyrir sjálfum sér og njóta.

