Láttu draumana rætast.

Góðan daginn.Ég á mér svo sannarlega draum Hann hefur verið sá sami í rúm tvö ár núna.Að hugsa það vel um sjálfan mig að ég geti lifað frísk !Ég læt þennan draum rætast hægt og rólega.Hugsa um mataræðið og nýt þess að æfa í Heilsuborginni Ætla aldrei aftur að detta í martröðina ……Ég kalla það matröðina þegar að ég var á mínum þyngsta punkti .Því hugurinn var … Halda áfram að lesa: Láttu draumana rætast.

Hreint mataræði virkar.

Góðan daginn.Jæja komin heim og lífið í samt horf eða næstum í nokkra daga.Tók með mér kæra vini frá London heim 🙂Svo fjörið heldur áfram.Síðan í næstu viku er það ráðstefnan í Búlgaríu.Ráðstefna um offitu faraldurinn í Evrópu.Þar mun ég vera í hópi fólks sem er að vinna í sínum málum í stríðinu við offitunni.Hitta fólk hvaðan af úr henni Evrópu ræða málin fá ráð … Halda áfram að lesa: Hreint mataræði virkar.

Morgunmaturinn í London.

Góðan daginn 🙂Í dag er morgunmaturinn borin fram í London.Í brakandi blíðu og glampandi sól.Fátt betra en ad borða morgunmatinn sinn í svona alsælu.Stefnan er sett á Body Expo 2014 sýninguna í Birmingham í dag.Þar verðum við vinkonur að kynna SnackFish alla helgina 🙂Flottan Harðfisk sem er komin út á Breskan markað og stútfullur af Próteini og hollustu.Verður gaman ad kynna þetta fyrir þessum markaði.Annars … Halda áfram að lesa: Morgunmaturinn í London.

Neysluvenjur komnar úr böndunum.

Góðan daginn.Já þessi mynd er eitthvað .Við erum komin svo langt frá grunninum.Prufaðu að byrja elda frá grunni.Og allt í einu verða skáparnir þínir með pláss fyrir allskonar.Því öll sósu bréfin og allar þessar unnu matvörur sem þú kaupir og raðar inn í skápana og geymir jafnvel í marga mánuði „Hvaða er það“Þegar að fæðan okkar er hrein og ekki búið að sprauta til og … Halda áfram að lesa: Neysluvenjur komnar úr böndunum.

LIFÐU :)

Góðan daginn Svona vaknaði Pönkarinn í Seljahverfinu í morgun.Eftir erfiðan mömmu dag í gær.Saknaði mömmu minnar svo mikið á þessum mömmu degi Fyrsta sinn sem engin mamma var til að gefa blóm ❤ Það sem samt mömmu missir minn hefur kennt mér að lífið er bara stutt ferð í gegnum lífið. Svo njóttu hverjar mínútu  Til að getað notið lífsins er betra að vera sáttur með sjálfan … Halda áfram að lesa: LIFÐU 🙂

Hugurinn út um allt og góðir tímar framundan.

Góðan daginn.Jæja Eurovision búið og fór bara frábærlega Evrópa að verða fordómalaus og mikið gleður það mitt hjarta.Að við getum fengið að vera eins og okkur líður best. Hvað er betra en það  Í næstu viku er ég að fara til London og þaðan til Birmingham. Ætla hjálpa til á sýningu sem heitir Body expo 2014 í Birmingham. Þar ætlum við að kynna inn í þann … Halda áfram að lesa: Hugurinn út um allt og góðir tímar framundan.

Hver á sínum hraða í átt að heilbrigði.

Góðan daginn.Já ég er svo sannfærð um ef allt þetta megrunar átaks dæmi væri ekki svona alltaf hangandi yfir okkur væri þetta miklu aðveldara.Að hreinlega hætta þessu korter í „mjó/r“ hugsunarhætti.Strika út ég verð bráðum mjó/r !Hver vill ekki heldur vera ánægður og sáttur í sínum eigin líkama heldur en að vera alltaf að einblína á tölu á vigt ?Taka til í lífinu .Fara vanda … Halda áfram að lesa: Hver á sínum hraða í átt að heilbrigði.

Breytum lífinu á okkar hraða :)

Góðan daginn.Já hvenær er rétti tíminn í að skella sér í að verða rosalega flottur og fit ?Þegar að maður passar í „gallann“Þegar að maður þorir að labba inn á Líkamsræktarstöð?Þegar að maður á pening fyrir „rosalega“ hollum mat?Þegar að mánudagurinn kemur?Þegar að áramótin skella á?Þegar að …..og allar afsakanir í heimi hér Það að breyta um lífsstíl er ekki bara að skella í lás á … Halda áfram að lesa: Breytum lífinu á okkar hraða 🙂

Markmiðin á hreint!!

Góðan daginn.Jæja enn einn dýrðardagurinn runnin upp.Ég er svo svo auðkætanleg….bara smá sól og hitastig yfir 10 gráður og málið er dautt 🙂Nú er að skella á sumar.Þetta var tíminn sem ég ætlaði alltaf að vera orðin mjó í þröngum hlýrabol.En það gerðist aldrei.Enda gerast hlutirnir varla nema að þeim sé unnið.Í dag færi ég í hlýrabol 🙂En hann verður aldrei þröngur .Ég verð seint … Halda áfram að lesa: Markmiðin á hreint!!

Stattu með sjálfum þér og sjáðu kraftarverkin gerast.

Góðan daginn .Já svo sannarlega gerir þetta ekki sig sjálft 🙂Að koma sér í form er HÖRKUVINNA.Að koma huganum í form er næstum jafn stórt og kraftarverk.Þetta gerir sig ekki sjálft…hvorki það að vinna í sjálfum sér að hraustari einstakling eða verða betri einstaklingur.Allt er þetta þolinmæði og endalaus vinna.Maður er mismunandi upplagður í þetta allt.Og þennan morguninn eru púkar á sitt hvori öxlinni minni … Halda áfram að lesa: Stattu með sjálfum þér og sjáðu kraftarverkin gerast.