
Afhverju er þessi offita sjúkdómur?
Já væri það ekki draumur að geta bara smellt fingri „offitufaraldurinn“ mundi bara hverfa og allir glaðir 🙂 Ef þetta væri það einfallt væru við í betri málum. En það sem offitan getur verið á mismunandi stigum og jafnvel lífshættuleg skulum við aðeins staldra við. Afhverju eru feitabollur ennþá feitabollur? Afhverju er „þetta“ feitafólk útum allt ef að það þarf ekki að vera svona feitt? … Halda áfram að lesa: Afhverju er þessi offita sjúkdómur?