Cashew hnetur gera kraftarverk.

Ég og kær vinkona skeltum okkur upp í Reykjadal um daginn í hressi göngu og smá bað 🙂 En áður en við lögðum af stað komum við við í NLFI í Hveragerði og nærðum okkur vel. Að mínu mati einn besti veitingastaður á Íslandi . Alltaf jafn flottur og dásamlegur matur sem nærir líkama og sál. Við fengum okkur allskonar og nóg af því…. En … Halda áfram að lesa: Cashew hnetur gera kraftarverk.