Chia grautur í glerkrukkum.

Allt sem hægt er að græja fyrirfram og eiga til að kippa með sér þegar að tíminn er naumur það er alveg málið . Ég elska svona chia grauta og hægt að gera á 1000 vegu. Þessi grautur er súper einfaldur og nota hann mikið. Ég blanda mitt eigið múslí úr vörum frá Sólgæti . Blanda Tröllahöfrum og allskonar fræjum saman og á til í glerkrukku. … Halda áfram að lesa: Chia grautur í glerkrukkum.