Thailenskur kjúlla réttur
Kjúklingabringur/lundir Ég notaði bakka af lundum því voru ekki sprautaðr með einhverju skrýtnu. Skar í litla bita ( iss klippi frekar fljótlegra Og steikti á pönnu. Setja á disk og geyma aðeins. Grænmetið Gulrætur ( skar í strimla og sauð í 3min) Vorlaukur Rauð paprika mais baunir ( frosnar ) Hvítlaukur ( notaði 3 rif) 1/2 rautt chilly vel saxað Sósan Steikja allt grænmetið og … Halda áfram að lesa: Thailenskur kjúlla réttur