Thailenskur kjúlla réttur

Kjúklingabringur/lundir Ég notaði bakka af lundum því voru ekki sprautaðr með einhverju skrýtnu. Skar í litla bita ( iss klippi frekar fljótlegra  Og steikti á pönnu. Setja á disk og geyma aðeins. Grænmetið Gulrætur ( skar í strimla og sauð í 3min) Vorlaukur Rauð paprika mais baunir ( frosnar ) Hvítlaukur ( notaði 3 rif) 1/2 rautt chilly vel saxað Sósan Steikja allt grænmetið og … Halda áfram að lesa: Thailenskur kjúlla réttur

Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og Hörpudisk

Kvöldmaturinn  Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og Hörpudisk Sósan ofur einfalt… Vatn og grænmetiskraftur ( sollu í glerkrukkum) Bætt útí hvítlauk og Camenbert …. Soðið saman. Bætt smá mjólk út í í lokin…eða Rjóma  Hörpudiskurinn steiktur …ég notaði kokosolíu…svo gott  Salt og pipar. Kúrbítsnúðlur aðferð Kúrbítur dregin eftir rifjárni sem er haft flatt. Rifið í strimla… Sett út í sjóðandi saltvatn í eina mínútu. Sett í … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og Hörpudisk

Kúrbítspasta

Kvöldmatur  Himneskt rjóma „Kúrbíts“ pasta  Ég sleppi að mestu Pasta og hvítum grjónum… Nota frekar Blómkálsgrjón og Kúrbít  Til að gera svona Kúrbítspasta….þarf smá kúnst. Þarft að eiga rifjárn …leggja það á hlið og nota grófari hliðina . Leggja Kúrbítinn á járnið og rífa í ræmur. Setja síðan í sjóðandi saltvatn og sjóða alls ekki lengur en rétt mínútu. Skella beint í sigti og láta … Halda áfram að lesa: Kúrbítspasta