Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.

Kvöldmaturinn. Dúddamía ég er dottin ofan í fisk og aftur fisk 🙂 Þorskhnakkar eru veislu matur. Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur. Þorskhnakkar í sjúkri Mango hnetusmjörssósu. Þorskhnakkar kryddaðir með chilli salti og pipar ( blandaður pipar ný mulin) Skera með Rauða papriku, gula papriku og sveppi. Sósan . 1 dós Mangó frá Natures Finest 2 … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.

Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn.Langt síðan að ég hef smakkað svona góðan Kjúklingarétt 🙂Eldað fyrir 4.5 Rose kjúklingabringur1 poki ferskt spínat1 rauð paprika1/4 smátt skorið rautt chilli2 vorlaukar1/2 ferskt mangó3 msk. Feta í Bláu krukkunum6 msk. Kotasæla1/2 lítill poki ristaðar FuruhneturKjúkllingakrydd frá PottagöldrumChilli Falk salt og nýmulin piparAðferð.Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar.Og inn í ofn.Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.Skera grænmetið og mangóið niður smátt.Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Gúllassúpa fyrir marga :)

Kvöldmaturinn.Grílupotturinn var tekin fram um miðjan daginn Gúllassúpa mallaði þar og „malaði“ Matarboð eftir frábæran dag í sólinni Svona súpur eru æði og verða betri með hverjum deginum 🙂Uppskrift.700gr Nautagúllas2 Laukar5 Hvítlauksrif2 tsk . olía3 msk. PaprikuduftSafi úr 1/2 lime2 Lítra vatn1 1/2 msk. grænmetis kraftur frá Sollu3 msk. Kúmenfræ3 tsk. Meiran (majoran)2 Bökunarkartöflur ( eða 4 litlar)6 stórar Gulrætur2 rauðar Paprikur2 dósir Tómatur í dós ( sykurlaust)Gott … Halda áfram að lesa: Gúllassúpa fyrir marga 🙂

Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Kvöldmaturinn.Kjúklinga læri úrbeinuð með Thai red curry.Rose kjúklingalæri einn poki .SpínatSveppirRauð paprikaVorlaukurMangoSalt og pipar4 msk. red curry paste1 dós létt kokosmjólk ( eða full fat)Aðferð.Leggja lærin í eldfast mót og salt og pipar yfir ( nota gott salt …tildæmis Falk salt eða Saltverkið )Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann.Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.Hella yfir í fatið.Álpappír yfir og inn í ofn.Fer … Halda áfram að lesa: Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Fylltur Kúrbítur.

Kvöldmaturinn.Fylltur Kúrbítur.Skera Kúrbít í tvennt og svo þversum.Hreinsa kjötið innan úr og leggja í eldfast mót.Strá grófu salti í sárið og baka í ofni í 35min. á 200gráðumÞá orðin mjúk og fín Síðan er bara að nota hvaða fyllingu sem er og parmesan eða venjulegan ost yfir.Mín fylling.Afgangur af Lambabóg .Kjötið skorið í litla bita.Grænmetið:Kjötið innan úr Kúrbítnum skorið smáttRauð paprika skorið smáttVorlaukur skorið smátthvítlaukur marinSveppir … Halda áfram að lesa: Fylltur Kúrbítur.

Sjúklega góður fiskréttur.

Kvöldmaturinn.Einn sá besti fiskréttur sem ég hef smakkað….“Jummí“Fiskréttur.Steinbítur1 askja Létt sveppaosturRauð PaprikaVorlaukurBlómkáls stiklar ( Blómkáls blómin nota ég í grjón)Sætar kartöflurEggaldinHvítlaukurSveppirHerbes de ProvenceCayenne piparMulin blandaður piparFalk salt 1 tsk. ísl smjör1 msk. grænmetiskraftur frá Sollu3dl. vatn 1 dl. matreiðslurjómiAðferð.Leggja fiskinn í eldfast mót og krydda.Skera allt grænmetið yfir nema taka sveppina frá.Sósan yfir fiskinn.Skera sveppina niður og steikja með mörðum hvítlauk.Bæta við vatninu , ostinum og grænmetis … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.

Lambabógur og grænmeti.

Kvöldmaturinn.Lambabógur í potti með hrúgu af grænmeti 🙂Èg kryddaði kjötið í pottinn fyrir tveimur sólarhringum.Kryddað með creola kryddi , chilli Falk salt og pipar.Síðan skar ég niður grænmetið rétt fyrir eldun .GulræturRauðlaukurRófurKartöflurRauð paprikaKryddað með salti og pipar.Allt í pottinn og 1dl. af vatni í botninn.Eldað í klukkutíma eða eftir smekk.Sósan Sýrður rjómi , hvítlaukur marin , vorlaukur og gúrka.Svo Blómkálsgrjónin góðu.Þetta sló í gegn á mínu … Halda áfram að lesa: Lambabógur og grænmeti.

Lambaréttur með Slim pasta.

Kvöldmaturinn.Lambagúllas í ofni.LambagúllasSætar kartöflurKartöflurVorlaukurGulræturGul paprikaKúrbíturEggaldinHvítlaukurCreola kryddSaltverks saltPiparStrá yfir smá af grænmetiskrafti frá SolluMatreiðslurjómiKrydda kjötið með kryddinu og hvítlauknum.Skera niður allt grænmetið og strá yfir kraftinum ( bara smá ) allt í eldfastmót.Setja inn í ofn og elda.Í lokin má setja yfir smá matreiðslurjóma.Skothelt gott og þvílíkt einfalt.Þetta elska allir hérna á mínu heimili.Ég fæ mér Slim pasta spaghetti með en ég eldaði spelt pasta skrúfur … Halda áfram að lesa: Lambaréttur með Slim pasta.

Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“

Kvöldmaturinn var dásamlegur. Spelt tortilla með gómsætu meðlæti. Kjúklingalundir steiktar og kryddaðar með creola kryddi , chilli Falk salti og pipar. Salsa sósa og sýrður rjómi. Tómatar – gúrka – kál – avacado – steikt gul paprika – rifin ostur . Þetta er uppáhalds hjá fjölskyldunni 🙂 Og gaman að borða þennan mat saman. Sól og sumar framundan….svo um að gera hafa matinn litríkan 🙂 Halda áfram að lesa: Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“