Ýsa í létt Papriku osta sósu.

Kvöldmaturinn. Ýsa í papriku osta sósu 🙂 2 Ýsuflök 4 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 3 rif Hvítlaukur 2 bollar vatn 1 Bolli Léttmjólk 1 Askja Papriku létt ostur 1 msk. Grænmetis kraftur frá Sollu Cayenepipar-svartur pipar-salt Setja ýsuna í eldfast mót og krydda. Skera Gulrætur og paprikuna yfir. Á pönnu eða potti steikja hvítlaukinn og laukinn. Bæta grænmetiskraftinum við og vatninu. Sjóða upp … Halda áfram að lesa: Ýsa í létt Papriku osta sósu.

Kjúklinga naggar og franskar :)

Kvöldmaturinn.Langaði í skyndibita  Svo reddaði því. Kjúklinga Naggar með stæl…“crispy style“ Sætkartöflu franskar Sinnepssósa Kokteil sósa Verður ekki meiri „Skyndibita“ fílingur en þetta  Kjúklinga naggar. 4 Bringur ( velja vel ) 4 Eggjahvítur ( á alltaf til brúsa með eggjahvítum) 2 dl. möndlumjöl 2 dl. spelti 150gr. Fitness morgunkorn 2msk. olia Krydd eftir þínu höfði  Ég notaði salt-pipar-cayennepipar-kjúlla krydd frá Pottagöldrum. Aðferð. Skera bringurnar í … Halda áfram að lesa: Kjúklinga naggar og franskar 🙂

Thai green curry.

Kvöldmaturinn. Thai green curry Kjúklingur. Innihald. 4 Kjúklingabringur 2 Rauðar paprikur 4 Gulrætur 1 Rauðlaukur 1/4 Kúrbítur 2dl. Frosnar mais baunir 1 Krukka Real Organic foods company -Thai green curry ( fékk í Lifandi markaði…gæti líka fengist í Netto) Skera kjúllan í munnbita og steikja og bæta sósunni útí. Notaði kjúklingakydd frá Pottagöldrum. Skera grænmetið og steikja og bæta út í Kjúllann. Svo er fínt … Halda áfram að lesa: Thai green curry.

Kjúklinga Lasanja með Kúrbít.

Kvöldmaturinn. Kjúklinga lasanja. 1 Heill Kjúklingur 1 pakki Lasanja blöð frá sollu 1 Lítill Kúrbítur 1 dós stór dolla Kotasæla Rifin ostur Salt og pipar Sósan Tómatar í dós sykurlausir 1 lítil pure tómatur 1 Paprika rauð 3 Gulrætur 1 rauðlaukur 3 rif Hvítlaukur 1 dl. ferskur Ananas Oregano krydd Pizza krydd Steinselja Salt-pipar-chilly Allt sett í Blandara ásamt smá vatni. Smakkað til Æði sósa. … Halda áfram að lesa: Kjúklinga Lasanja með Kúrbít.

Bara nennti ekki kvöldmatnum :)

Kvöldmaturinn .Stundum langar manni bara ekkert í neitt…nema kannski ís  En þar sem það er ekki í boði þá 🙂 Boost. 1 Frosin Banani 1 lúka frosin Jarðaber 3 Gulrætur 1 dl. Mango frá Nature’s Finest á Íslandi 1 msk. Vanillu skyr.is Vatn. Chia fræ og Vinber á toppinn. Síðan flatkaka með Avacado. Ok engin ís…en fínasta Boost og dásamleg flatkaka 🙂 Halda áfram að lesa: Bara nennti ekki kvöldmatnum 🙂

Kjúklingavængir með chillisósu og grænmeti.

Kvöldmaturinn . Það þarf ekki stórsteikur til að gleðja mig  Kjúklingavængir Chilli sósan góða ….sem er dásamleg með svona kjúkling. Og grænmeti frosið og blómkálsgrjóns Ekki mikið stúss þetta. Sósan. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=272262759587992&set=a.178693622278240.1073741827.178553395625596&type=3&theater Halda áfram að lesa: Kjúklingavængir með chillisósu og grænmeti.