Svo mikil snild að eiga tilbúin mat í ísskápnum.

Hádegi. Flottur tími í ræktinni og núna njóta veðurs 🙂 Hádegið er svo ljúft þegar að maður á afganga…eða kannski ekki endilega afganga. Því ég elda yfirleitt rúmlega einmitt til að þurfa ekki að vera alltaf í eldhúsinu. Á til steikt grænmeti í dalli. Allskonar útfærslur….þetta var með graskerafræjum og Pistasíum. Kjúkling steiki ég og á til þá bara til að kippa með á diskinn. … Halda áfram að lesa: Svo mikil snild að eiga tilbúin mat í ísskápnum.

Salat diskur fullur af gleði :)

Hádegið . Kom heim eins og úlfur eftir gymið ….Heilsuborgin var tekin með stæl í morgun. Svo hádegið var tekið aðeins snemma svo ég færi ekki að narta. Bjó til gleðisprengju á disk 🙂 Salat með goja berjum. Rifnar gulrætur með ristuðum Graskersfræjum Vorlaukur Rauð paprika Vatnsmelóna með Camenbert Rækjur og reyktur Lax með sítrónu vel yfir Gúrka Wasabi Hnetur Lime safi yfir gulræturnar og … Halda áfram að lesa: Salat diskur fullur af gleði 🙂

Sunnudagssæla.

Hádegið . Eftir hreint út sagt fræbæra viku matarlega séð og hreyfingalega séð…þá er bara að halda áfram með matargleðina 🙂 1/2 Beygla með avacado , eggjahvítu og Reyktum Lax. Salat með Jarðaberjum og Vatnsmelónu  Hemp fræja Ítalska blandan og pipar yfir allt. Egjahvítan. 3 Eggjahvítur ( nota úr brúsa) steiktar á pönnu með chilly salti. Skera svo niður og nota sem álegg. Avacado smjör. … Halda áfram að lesa: Sunnudagssæla.

Eggjakaka mað bragði .

Hádegi. Klikk Body Pump tíma lokið og þvílíkt sem maður fær útrás í vöðvana eftir svona átök  Kom heim og hljóp inn í eldhús… svöng.is Eggjakaka 1 egg 2 eggjahvítur sveppir Plómutómatur Rautt chilli Avacado Reyktur Lax 1 tsk. Feta ostur chilli salt-pipar og Ítalaska Hemp fræja blandan frá Lifandi markaði . Þetta rann niður og þvílík sæla 🙂 Halda áfram að lesa: Eggjakaka mað bragði .

Slim Pasta Penne hádegi :)

Hádegið . THai rétturinn frá því í gær 🙂 Og síðan hitaði ég Slim Pasta ( penne) Og mallaði öllu saman. Hér er allt um Slipm Pasta. Ég kaupi mitt í Netto.http://www.simplyhealthfood.co.uk/product.php?xProd=998 Mér finnst Slim Pasta penne mjög gott….en það er ekki allra 🙂 Halda áfram að lesa: Slim Pasta Penne hádegi 🙂

Nýbakað Gulrótabrauð frá Lifandi markaði .

Hádegi. Hér í denn var ég brauðsjúklingur 🙂 En hef skorið það við nögl …reyndar upp við kviku síðastliðin ár  En ennþá fæ ég sæluhroll og fyllist gleði við að sjá nýbakað hollt og gott brauð ! Og var stödd áðan niðri í Lifandi Markaði og sá þá heitt og rjúkandi „Gulrótarbrauð“ dúddddamía 🙂 Alsæl með eina brauðsneið og smjör . Papriku með eggjahvítu og … Halda áfram að lesa: Nýbakað Gulrótabrauð frá Lifandi markaði .

Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .

Hádegið ljúft . Þessi réttur er tilvalin í hádegi….léttur og samt dúndur bragð  Kúrbítsnúðlur. Steikt grænmeti -sveppir-gulrætur-Rauðlaukur-Paprika-kúrbítur-chilli-tómatur. Chilli sósan góða . Tamara möndlur Pistasiur Aðferð. Skera allt grænmetið fer eftir pönnu hvað þarf að oliu. Mín þarf lítið…setti 1 tsk. Og kryddað með Saltverkssalti og pipar. Kúrbítsnúðlur Rífa niður Kúrbít á rifjárni sem liggur flatt. Mér finnst betra að taka hýðið af áður. Svo er … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .