Annar í páskaboosti.

Hádegið. Heilsuborgin var full í morgun af hressu fólki Þvílíkt gott að taka svona kraftmikla æfingu eftir flottan gærdag. Svitna í poll og njóta svo hollustu Boost. Gulrætur Spínat Kívi Frosin banani Frosið mango Frosin jarðaber Engifer ferskur vanillu skyr.is vatn Allt í blandara og þeyta í silkimjúka blöndu…..kíví á toppinn sem nammi Gott að hafa gott jafnvægi á gleðinni. Fá sér léttan hádegis mat … Halda áfram að lesa: Annar í páskaboosti.

Páskaboost :)

Eftir frábæran páskamorgun með páskaeggjum og tilheyrandi gleði var komið að góðri hreyfingu.Fór út að leika og gekk/hljóp 9 kílómetra og prílaði stigaskrímsli í Kóparvogi.Þetta gerði ég í veðri sem ekki er hægt að lýsa á einn veg 🙂Algjörlega öll veður sem ég fékk….frá snjóstormi til glaða sólskíns 🙂En þá var komið að hádegis hressingu.Og upplagt að fá sér smá hollustu vega upp á móti páskaeggjastuðinu … Halda áfram að lesa: Páskaboost 🙂

Hádegi á skotstundu.

Hádegið.Algjört æði á 5min.Átt til Hýðishrísgrjón inn í ísskáp og ofnbakað grænmeti.Svo skellti grjónum og kjúklingabaunum ( sollu baunir í glerkrukkum) á pönnu.Bætti við grænmetinu sem er vel kryddað með hvítlauk og chilli.Kryddaði síðan aðeins með creola kryddi og nýmulin pipar.Bætti svo rækjum við í lokin.Allt á disk og rífa Parmesan yfir og meira af pipar Algjört nammi 🙂Hér er uppskrift af grænmetinu.Ég geri risa skammtaf … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.

Smá keppnis á sjálfan mig.

Hádegið.Ég er í pínu keppnis við sjálfan mig þessa vikuna Alveg í hollustu gírnum.Búin að fara aðeins fram úr sjálfum mér í Heilsuborginni og maturinn verið asssgoti góður.Það er svo gaman að taka svona viku. Að setja smá pressu á sjálfan sig. Ég er ekki að vigta mig og reyna að fá vigtina niður. Bara að gera smá öðrvísi. En auðvitað má vigtin alveg fara niður … Halda áfram að lesa: Smá keppnis á sjálfan mig.

Afganga hádegi.

Hádegi mitt var snild í dag á 5min. Afgangar eru frábærir til að nýta sem hádegimat. Fínt að elda aðeins rúmlega og eiga til eldaðan mat í ísskápnum. Þá er einhvernvegin ekki eins auðvelt að falla í freistni í sjoppunni 🙂 Réttur frá því gærkvöldi -Thai style- 1 msk. Hýðisgrjón Rucola-kirsuberjatómatur-jarðaber Hér fyrir neðan er linkur á réttinn. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=299071006907167&set=a.178693622278240.1073741827.178553395625596&type=1&theater Halda áfram að lesa: Afganga hádegi.

Líbanskur í hádegismat.

Þá er komið að heimferð frá London . Stödd í miðju verkfalli svo mikil seinkun. En það er nú ekkert til að kvarta yfir 🙂 Fínt að eiga auka tíma í London. Hádegið var Líbanskt í dag. Mæli svo sannarlega með Líbanska veitinga staðnum á Gatwick North terminal. Bara hreint út sagt frábær sá Líbanski þar. Fengum okkur svona hefðbundin Lebanese Mezze og bættum við … Halda áfram að lesa: Líbanskur í hádegismat.

Hádegi á skotstundu.

Hádegið . Ég er voðalega hrifin af Kúrbít. Hægt að nota hann á ýmsa vegu. Flottur sem núðlur, góður grillaður, steiktur, notaður í rétti og bakstur Fékk mér steiktan Kúrbít með chilly salti og smá cayenepipar. Rífur vel í svo fyrir þá sem ekki vilja sterkan mat nota bara salt og pipar tildæmis. Svo er það góða kjötsósan frá því í gær. Svo fínt að … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.

Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Hádegi. Já síminn minn fór í verkfall svo hádegismyndirnar koma núna  Hakk og kúrbítsnúðlur. Hakksósa. Gott nautahakk 1 dós Tómatar í dós 1 dós á móti vatn 1 dós tómatpure 3 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 4 rif hvítlaukur 1/2 vel fræ hreinsaður rauður chilli 1 tsk. Grænmetiskraftur frá Sollu Oregano krydd Herbes de Provence (pottagaldrar) Salt og pipar Aðferð. Steikja hakkið á góðri … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Mánudags Laxinn :)

Hádegið. Algjörlega endurnærð eftir frábæran Heilsuborgartíma. Öll þreyta og uppgjöf fokin út um gluggann . Og þegar að manni líður vel þá velur maður góðan mat 🙂 Allt þarf þetta að spila saman. Lax með Balsamik gljáa frá Sollu. Iceberg með gúrkum, olivum og Hemp fræja ítölsku blöndunni frá Lifandi Markaði. Rifin Gulrót með Tamara möndlum og lime kreist yfir. Vatnsmelóna og meira af Lime…fæ … Halda áfram að lesa: Mánudags Laxinn 🙂