Annar í páskaboosti.
Hádegið. Heilsuborgin var full í morgun af hressu fólki Þvílíkt gott að taka svona kraftmikla æfingu eftir flottan gærdag. Svitna í poll og njóta svo hollustu Boost. Gulrætur Spínat Kívi Frosin banani Frosið mango Frosin jarðaber Engifer ferskur vanillu skyr.is vatn Allt í blandara og þeyta í silkimjúka blöndu…..kíví á toppinn sem nammi Gott að hafa gott jafnvægi á gleðinni. Fá sér léttan hádegis mat … Halda áfram að lesa: Annar í páskaboosti.

