Rækjur á spínatbeði með steiktu grænmeti .

Kvöldmaturinn.Rækjur á Spínatbeði.Rækjur Mango Avacado Sítrónusafi Skera avacado og mango í litla bita. Kreista sítrónusafa yfir Rækjurnar og bæta avacado og mango úti. Hræra vel. Setja yfir ferskt Spínat. Steikt grænmeti með Balsamik gljáa frá Sollu. Hrikalega gott og fékk mér helling af grænmetinu í viðbót  Allir bragðlaukarnir á fullu í kvöld…elska svona gúmmulaði. Grænmetið. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=300568393424095&set=a.206965942784341.1073741840.178553395625596&type=1&theater Halda áfram að lesa: Rækjur á spínatbeði með steiktu grænmeti .

Steinbítur með Basil og Lime.

Kvöldmaturinn. Var í stuði fyrir góðan mat 🙂 Steinbítur með Basil og Lime. Búið að krydda hann fékk hjá Hafið Fiskverslun Elska þessa fiskbúð 🙂 Bæði varan og þjónustan til fyrirmyndar. Síðan skellti ég fiskinum í eldfast form. Skar ofan í Gulrætur-Rauða papriku-Vorlauk-Epli-Mango Aðeins af salti yfir. Fiskurinn okkar á Íslandi er svo frábær matur. Og um að gera prufa fleiri fisktegundir. Borðað með Rocola-Tómatur-Jarðaber Niðurskornum … Halda áfram að lesa: Steinbítur með Basil og Lime.

Mánudags Laxinn :)

Hádegið. Algjörlega endurnærð eftir frábæran Heilsuborgartíma. Öll þreyta og uppgjöf fokin út um gluggann . Og þegar að manni líður vel þá velur maður góðan mat 🙂 Allt þarf þetta að spila saman. Lax með Balsamik gljáa frá Sollu. Iceberg með gúrkum, olivum og Hemp fræja ítölsku blöndunni frá Lifandi Markaði. Rifin Gulrót með Tamara möndlum og lime kreist yfir. Vatnsmelóna og meira af Lime…fæ … Halda áfram að lesa: Mánudags Laxinn 🙂

Salat diskur fullur af gleði :)

Hádegið . Kom heim eins og úlfur eftir gymið ….Heilsuborgin var tekin með stæl í morgun. Svo hádegið var tekið aðeins snemma svo ég færi ekki að narta. Bjó til gleðisprengju á disk 🙂 Salat með goja berjum. Rifnar gulrætur með ristuðum Graskersfræjum Vorlaukur Rauð paprika Vatnsmelóna með Camenbert Rækjur og reyktur Lax með sítrónu vel yfir Gúrka Wasabi Hnetur Lime safi yfir gulræturnar og … Halda áfram að lesa: Salat diskur fullur af gleði 🙂

Ýsa í létt Papriku osta sósu.

Kvöldmaturinn. Ýsa í papriku osta sósu 🙂 2 Ýsuflök 4 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 3 rif Hvítlaukur 2 bollar vatn 1 Bolli Léttmjólk 1 Askja Papriku létt ostur 1 msk. Grænmetis kraftur frá Sollu Cayenepipar-svartur pipar-salt Setja ýsuna í eldfast mót og krydda. Skera Gulrætur og paprikuna yfir. Á pönnu eða potti steikja hvítlaukinn og laukinn. Bæta grænmetiskraftinum við og vatninu. Sjóða upp … Halda áfram að lesa: Ýsa í létt Papriku osta sósu.