Home sweet home.

Góðan daginn. Jæja vöknuð í seljahverfinu  Eftir hreint út sagt frábæra ferð og mikil gleði. Þreyttari en allt 🙂 Púkarnir sóttu á mig í morgun… „Sefur nú bara út vinan….því mjög þreytt eftir erfiða ferð“ „Ferð nú ekkert að þvælast í erfiðan leikfimistíma núna“ „Sultuslök vinan þú ert ekki að fara eitt né neitt núna“ En í gallann er ég komin . Það þýðir ekkert … Halda áfram að lesa: Home sweet home.

Líbanskur í hádegismat.

Þá er komið að heimferð frá London . Stödd í miðju verkfalli svo mikil seinkun. En það er nú ekkert til að kvarta yfir 🙂 Fínt að eiga auka tíma í London. Hádegið var Líbanskt í dag. Mæli svo sannarlega með Líbanska veitinga staðnum á Gatwick North terminal. Bara hreint út sagt frábær sá Líbanski þar. Fengum okkur svona hefðbundin Lebanese Mezze og bættum við … Halda áfram að lesa: Líbanskur í hádegismat.

Allt tekur enda London líka :)

Já þá er að kveðja London . En með miklum söknuði og sjáumst aftur eftir nokkrar vikur 🙂 Búið að vera hreint út sagt frábær ferð. Njóta London og heimsækja kæra vini. Ráfa um borgina og njóta er eitt það besta. Matarlega séð er London auðveld 🙂 Ekkert mál að vera í hollustunni hér. En það er líka aðeins of auðvelt að fara hina leiðina … Halda áfram að lesa: Allt tekur enda London líka 🙂

Gamlar og nýjar minninga frá Brixton.

Góðan daginn. Jæja það rignir í henni London í dag. En á að fara stytta upp 🙂 Lífið er nú annsi ljúft í borginni . Dásamlegt að velja sér morgunmat og njóta og plana svo daginn. Í dag ætla ég á mínar slóðir. Þegar að ég bjó í London bjó ég í Brixton SW9 . Þá var Brixton svolítið hrátt og ferskt. Í dag er … Halda áfram að lesa: Gamlar og nýjar minninga frá Brixton.

London á sunnudagsmorgni.

Góðan daginn. Bjartur flottur dagur runnin upp . London að vakna á Sunnudagsmorgni og hér er komið vor . Dásamlegt að getað rölt um og setið úti og notið. Morgunmaturinn búin að renna ljúft niður og hollustan alveg alla leið þar. Ekki þar með sagt að ég hafi ekki aðeins skoðað morgunverðar hlaðborðið með augunum og farið á flug 🙂 En nei lét það vera … Halda áfram að lesa: London á sunnudagsmorgni.

Láttu draumana rætast.

Góðan daginn frá London þennan morguninn  Komin á stjá og búin að næra mig vel. Morgunverðahlaðborðin á hótelum eru misjöfn. Þetta var í fínu lagi…..en ég var nú samt með nesti ef „ske“ kynni að það væri ekkert fyrir svona konu úr Seljahverfinu að borða. Vera ávalt viðbúin 🙂 Ekki detta í sukkið. Besta samt við hótelið að lyftan er svo hæg að það er … Halda áfram að lesa: Láttu draumana rætast.

Að sigra sjálfan sig.

Góðan daginn .Já málið er að þegar að maður hefur verið feita og alls ekki í formi stelpan allt sitt líf og tekur svo ákvörðun að þetta sé komið gott. Tekur ábyrgðina á sjálfan sig og breytir sér. Þá verður kannski þrjóskan yfirsterkari en sú sem hafði enga trú á sitt sjálft. Að ætla sér að komast í gott form. Hætta að kenna öllu um. … Halda áfram að lesa: Að sigra sjálfan sig.

Lifa lífinu og njóta þess.

Góðan daginn. Jæja komin fimmtudagur og skólatörn framundan. Síðan er það London og skemmtileg helgi . Markþjálfanámið heldur áfram og þetta nám tekur á mann  Þetta hrærir upp í öllum tilfinningum. Búin að fara sjálf í gegnum annsi marga markþjálfunartíma og sveimér þá ef þetta hefur ekki bara styrkt mig. Og á næstunni fer ég af krafti í að markþjáfa og koma mér upp æfingartímum … Halda áfram að lesa: Lifa lífinu og njóta þess.

Bara halda áfram og ekki gefa þumlung eftir.

Góðan daginn. Já áfram gakk 🙂 Ekkert að vera klifra upp á hól og horfa til baka . Ég er komin alla leið hingað og leiðin er bara það sem er framundan. Ætla aldrei að bakka til baka í gamla farið. En stundum þarf ég bara að kíkja á gamlar myndir og þá stekk ég í gallann…..sem ég var kannski eins æst í að koma … Halda áfram að lesa: Bara halda áfram og ekki gefa þumlung eftir.