
Á ferð og flugi…Malaga-Leipzig-Brussel-London-Kaupmannahöfn.
Já það er búið að vera nóg að gera á þessu ári við að ferðast, fræðast og skoða heiminn. Núna í Nóvember og Desember voru ferðalögin annsi stíf en fróðleg. Í byrjun Nómember skelti ég mér til Madríd og þaðan yfir til Malaga. Þetta ferðalag var í þeim tilgangi að hitta The EASO Patient Council. Við erum sjúklingasamtök sem vinnum innan http://www.easo.org og stefnan okkar … Halda áfram að lesa: Á ferð og flugi…Malaga-Leipzig-Brussel-London-Kaupmannahöfn.