Matarmarkaður í Lisabon.

Ég er nýkomin frá Lisabon í Portugl. Var þar á stjórnarfundi sjúklingasamtaka http://www.easo.org Kom þar á miðvikudegi snemma dags og áttum við góðan frídag áður en stíf fundarhöld hófust. Meðlimur í stjórninni hann Carlos sem er einn stofnandi www.adexo.pt samtök offitu sjúklinga og fyrverandi offitu sjúklinga í Portugal tók vel á móti mér og Sheree sem vinnur hjá EASO og er okkur í sjúklingasamtökunum innan handa. … Halda áfram að lesa: Matarmarkaður í Lisabon.