
Blómkálssúpa.
Þessi súpa kom mér svo á óvart. Mig var búið að langa í blómkálssúpu svo lengi! En allar þær blómkálssúpur sem ég fékk í gamla daga komu annað hvort úr pakka eða mamma bakaði upp með hveiti. Ekki kom þetta tvennt til greina. Svo góð ráð dýr bara redda sér 🙂 innihaldsefni: 450gr. Blómkál 4 msk. Biona ólífuolía 1 Rauðlaukur, grófsaxað 3-4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 … Halda áfram að lesa: Blómkálssúpa.