
Fiskréttur sem fær bragðlaukana til að gleðjast.
Kvöldmaturinn. Ég er alvarlega skotin í steinbít. Steinbítur er sælkera matur. Og ég fæ hann lang bestan hjá Hafið Fiskverslun Alltaf svo ferskur og flottur. Ég kaupi heilu flökin og búta svo til í steikur Í kvöld græjaði ég rjómasósu með það er uppáhalds alla hér á mínum bæ. Byrjaði á að steikja sveppi og papriku upp úr smjöri. Þá tók ég grænmetið og setti … Halda áfram að lesa: Fiskréttur sem fær bragðlaukana til að gleðjast.