Kjötbollur fylltar með mozzarella.

Skrapp í Nettó í Mjódd í dag og datt niður á flott nautahakk hreint og gott. Stundum dettur maður á svona tilboð þegar að einn lífdagur er eftir á vörunni og fékk ég pakkana á 50% afslætti. Og einhvernvegin langaði ekki í neitt svona hakkdæmi í matinn samt 🙂 Svo ákvað að gera góða kjötbollur. Skelti 1 kg. af nautahakki í skál . Bætti við … Halda áfram að lesa: Kjötbollur fylltar með mozzarella.

Lúxus borgari á laugardegi .

Kvöldmaturinn. Hamborgari og höfum hann bara eðal 󾌵 Bestu nautahambó koma frá Þín Verslun Seljabraut að mínu mati 󾌵 Ég hef aldrei fílað brauð með borgurum. Svo ég fékk mér með þessari snild. Ost Kál Rauðlauk Tómat Yddaða gúrku Bakaða papriku Bakaða sætkartöflu skífu Chillí Avacado Himneskt algjörlega !!! Halda áfram að lesa: Lúxus borgari á laugardegi .

Yndislegur hádegisverður.

Dásamlegt að dekra aðeins við sjálfa sig 🙂 Margir eru í veseni hvað skal borða í hádegismat. Kannski komin með leið á salat disknum og brauð samlokum. Þá er þetta tilvalið. Tekur bara 10 mín að græja svona dýrð. Í þessar vefjur notaði ég. 3 stykki hrísgrjónablöð Avacado papriku Yddaða gúrku Yddaðar gulrætur Kál Hvítar baunir Chillí Bláber Feta ost og nokkra dropa af olíunni … Halda áfram að lesa: Yndislegur hádegisverður.