
Kjötbollur fylltar með mozzarella.
Skrapp í Nettó í Mjódd í dag og datt niður á flott nautahakk hreint og gott. Stundum dettur maður á svona tilboð þegar að einn lífdagur er eftir á vörunni og fékk ég pakkana á 50% afslætti. Og einhvernvegin langaði ekki í neitt svona hakkdæmi í matinn samt 🙂 Svo ákvað að gera góða kjötbollur. Skelti 1 kg. af nautahakki í skál . Bætti við … Halda áfram að lesa: Kjötbollur fylltar með mozzarella.