Kerfinu þarf að breyta.

Góðan daginn. Já í dag eru kannski myndir ekki fyrir viðkvæma. En þetta er mynd sem sýnir svart á hvítu afleiðingar sjúklegrar offitu. Þangað var ég komin. Í dag get ég klætt mig í nánast hvað sem er og brosað 🙂 Agalega fín og sæt. En þannig líður mér ekki. Ég er offitu sjúklingur. Jú í bata og vinn hörðum höndum við að leiðrétta margra … Halda áfram að lesa: Kerfinu þarf að breyta.