Nýtt líf

Góðan daginn  Þegar að samningur er gerður. Þá er ætlast til að maður standi við samningagerð sína ég gerði með mér samning fyrir tveimur árum, ég var komin með nóg.Tók í hendina á sjálfri mér og lofaði að taka sjálfan mig í gegn. Ég skráði mig á árs námskeið hjá Heilsuborg í Heilsulausnum. Ætlaði að taka það ár með trompi og standa mig 100% það var mitt … Halda áfram að lesa: Nýtt líf