Kúrbítspasta
Kvöldmatur Himneskt rjóma „Kúrbíts“ pasta Ég sleppi að mestu Pasta og hvítum grjónum… Nota frekar Blómkálsgrjón og Kúrbít Til að gera svona Kúrbítspasta….þarf smá kúnst. Þarft að eiga rifjárn …leggja það á hlið og nota grófari hliðina . Leggja Kúrbítinn á járnið og rífa í ræmur. Setja síðan í sjóðandi saltvatn og sjóða alls ekki lengur en rétt mínútu. Skella beint í sigti og láta … Halda áfram að lesa: Kúrbítspasta

