Kúrbítspasta

Kvöldmatur  Himneskt rjóma „Kúrbíts“ pasta  Ég sleppi að mestu Pasta og hvítum grjónum… Nota frekar Blómkálsgrjón og Kúrbít  Til að gera svona Kúrbítspasta….þarf smá kúnst. Þarft að eiga rifjárn …leggja það á hlið og nota grófari hliðina . Leggja Kúrbítinn á járnið og rífa í ræmur. Setja síðan í sjóðandi saltvatn og sjóða alls ekki lengur en rétt mínútu. Skella beint í sigti og láta … Halda áfram að lesa: Kúrbítspasta

Spelt tortilla með lambi

Kvöldmaturinn reddy á 10min  Ég meina maður verður stundum að redda sér. Steikti magurt Lambahakk á pönnu með Papriku Gulrótum Rauðlauk Hvítlauk Sellerý Saltverkssalt , pipar og chilly sem krydd. Spelt tortilla hituð á pönnu. Hakkið og grænmetið ….salat , Plómutómatur , pinku ostur , salsa sósa , sýrður rjómi. Þetta var æði..allir sáttir og súper hollt  Halda áfram að lesa: Spelt tortilla með lambi

Kjúllaréttur

Kvöldmaturinn  Kjúllaréttur 1 askja léttur sveppaostur 4 Bringur skornar smátt 4 Gulrætur 1 Rauðlaukur 1 rauð paprika 3 Hvítlauksrif 1 teningur frá Kallo 3dl vatn 3dl. Fjörmjólk 4 matskeiðar Rjómi Salt frá Saltverki-pipar-chilly krydd. Kjúklingabitarnir steiktir og kryddaðir til. Grænmetið skorið smátt og sett út í og steikt saman ( eftir að kjúllin hefur verið steiktur einn og sér fyrst) Síðan þegar allt hefur verið … Halda áfram að lesa: Kjúllaréttur

Íslensk kjötsúpa

Ég er glaðasta Glaðasta Glaðasta kona í heimi  Þessi dásemd Íslensk Kjötsúpa…elduð í Grílupotti og búin að malla síðan í dag. Himnarnir opnast hvað ég elska þessa súpu  Vel fituhreinsað Súpukjöt frá Bónda upp í sveit  Kartöflur Rófur Gulrætur Rauðlaukur Hvítlaukur Engifer Rautt chilly Súpujurtir Saltverkssalt og pipar Grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu vatn Síðan sauð ég Blómkálsgrjón með  Amen. Halda áfram að lesa: Íslensk kjötsúpa