Aldrei aldrei gefast upp.

Góðan daginn 🙂Jæja frí og páskar og allt.Og ég vakanði eins og ég hefði orðið undir valtara.Tók aðeins of mikið á því í salnum í gær í Heilsuborginni.Mig verkjar í hvern einasta vöðva í líkamanum.En þetta er svo skrýtið eins vont og þetta er….þá er þetta samt svona GOTT/VONT !En ég er búin að vera hugsa smá í morgun.Var eitthvað að rugla í sjálfri mér.Er … Halda áfram að lesa: Aldrei aldrei gefast upp.

Pælingar um lífð rétt fyrir páska.

Góðan daginn.Jæja alveg að skella í páska.Og margir farnir að þrá frí og rólegheit.Eða frí og stanslaust stuð 🙂 Það er svo skrýtið þegar að ég hugsa til baka og svo að þessum skrifum mínum hér. Virðist svo einfalt allt. En var þetta bara svona einfalt ? Ákvað ég bara einn daginn að breyta sjálfri mér og mínum lífsstíl og kviss bamm búmm. Stundum þarf … Halda áfram að lesa: Pælingar um lífð rétt fyrir páska.

Dagdraumar geta virkað .

Góðan daginn. Ef þú átt þér draum áttu stórt  En ef draumar eiga rætast þá verður þú að vinna í þeim . Og að koma draumum inn sem markmið. Setja sér markmið. Lítil markmið geta verið stórt mál . Því við vinnum öll allskonar að okkar markmiðum. Best er að sjá fyrir sér veginn. Hann getur verið holóttur og nærri ófær  En það er allt … Halda áfram að lesa: Dagdraumar geta virkað .

Mánudagspælingar.

Góðan daginn.Komin mánudagur og strumparnir mínir komnir í páskafrí .Svo gott að hafa svona frí og knús En það má samt ekki sleppa því að hugsa extra vel um sjálfan sig Þýðir ekkert að setja tærnar upp í loft og horfa á Páskaeggin og dreyma um dásemdina Neibb áfram gakk.Ég er komin í gallann og ætla taka á því vel þessa vikuna.Komin vorhugur í mig og hlakka til … Halda áfram að lesa: Mánudagspælingar.

Horfum björt til framtíðar :)

Góðan daginn. Ég er svo oft spurð og fæ svo mörg skilaboð um hvernig ég hafi farið að . Missa öll þessi kíló og verið ennþá með þetta á heilanum 🙂 Að hafa alltaf ný markmið. Ég held að kílóin hafi farið með því að sættast við sjálfan mig. Sættast við það liðna fyrirgefa sjáfri mér og öðrum . Henda öllum biturleika burt. Hætta að … Halda áfram að lesa: Horfum björt til framtíðar 🙂

Zumba á Laugardegi.

Góðan daginn.Eftir hreint út sagt frábært gærkvöld  er sprottinn upp annar dásamlegur dagur Ennþá með hlátursstrengi í andlitinu.Og hvað er þá betra en að byrja daginn á Zumba.Halda gleðinni áfram.Ég er ein sú alstirðasta kona sem hægt er að finna í Zumba tímum 🙂Er meira fyrir lóðin og lætin sem því fylgir.En það er svo gaman að gera eitthvað sem maður er ekkert bestur í og … Halda áfram að lesa: Zumba á Laugardegi.

Óvissuferð hjá Begga og Pacas.

Í gærkvöldi átti ég stórkostlega stund með góðum vinum. Okkur var boðið í óvissuferð 🙂 Það er tær snild. Vorum boðin heim til þá félaga Begga og Pacas. Þeir búa í yndislegu húsi við Álftanesveg og taka á móti hópum til sín í dekur. Það er vægast sagt upplifum að fá að komast inn í þeirra heim í nokkrar klukkustundir. Maturinn sem hann Pacas galdrar … Halda áfram að lesa: Óvissuferð hjá Begga og Pacas.

Borða af sér kílóin með gleði.

Góðan daginn. Já það er þetta með vigtina . Hvenær ætli maður væri alveg sáttur? Ég er alveg komin með upp í kok af vigtinni 🙂 Og hamingjan er ekki mæld í kílóum. Hamingjan skellur ekki á mann í vissri kílóatölu. Ég var alltaf svo viss um að þeir sem svifu um í léttvigt væru sáttir Þar væru hreinlega ekki vandamál að finna. En lífið … Halda áfram að lesa: Borða af sér kílóin með gleði.