Borða sig frá offitu og njóta lífsins.

Góðan daginn. Ég verð eiginlega að útskýra aðeins afhverju þessa mynd ? Ég vil sýna hvað hægt er að gera með mat. Fyrri myndin af mér er tekin fyrir 7 árum. Hin fyrir nokkrum dögum. „Hvað hreinn matur getur gert fyrir okkur“ Fæðan okkar er fyrir mér heila málið. Vandaðu valið. Því þetta sýnir mér svart á hvítu hvað fæðan er öflugt tæki. Ég var … Halda áfram að lesa: Borða sig frá offitu og njóta lífsins.

Morgunmaturinn minn .

Góðan daginn. Hressandi að vakna með harðsperrur 🙂 Veit ekki hvað það er …en ég er að fíla þessar harðsperrur 🙂 Líkaminn að styrkjast og taka við sér. Svo í gallann og Heilsuborgin bíður í morgunsárið. Ef þú ert að pæla í að breyta um lífsstíl og byrja stússa aðeins í sjálfum þér hvar ætlarðu að byrja…eða hvar byrjaðirþú?? Mér fannst gott að reyna koma … Halda áfram að lesa: Morgunmaturinn minn .

Vertu þín eigin klappstýra :)

Góðan daginn. Þessi yndislegu orð 🙂 Frá henni Mayu Angelou heitinni. Dásamleg kona R.I.P Lífsstílsbreyting í átt að meira sjálfstrausti er að trúa á sjálfan sig. Verður hreinlega að líka við sjálfan þig 🙂 Vera vinur sem ekki gagnrýnir heldur hvetur áfram. Trúa á vinnu þína og hafa gaman af breytingunni. Ekki fara í „brók“ annara og halda að allt passi súper vel 🙂 Mín … Halda áfram að lesa: Vertu þín eigin klappstýra 🙂

Feitar eða mjóar ??? Afhverju ekki bara frekar heilbrigðar :)

Góðan daginn. „Home sweet home“ eftir frábæra og fróðlega ferð til Búlgaríu. Sofia koma mér töluvert á óvart hún er fyrir mér frekar sorgleg. Mér finnst erfitt að finna fyrir svona mikilli stéttarskiptingu. Hínn almenni Búlgari er ekki í góðum málum……en mafian er stór og hef ég sjaldan séð annan eins mismun á stéttum. Nóg um það Sofia er að baki og hana hef ég nú … Halda áfram að lesa: Feitar eða mjóar ??? Afhverju ekki bara frekar heilbrigðar 🙂

Evrópuráð offitusjúklinga.

Góðan daginn Jæja síðasti dagurinn í Sofíu. Klára aðalatriðið skreppa í H&M Hlusta á síðustu fyrirlestrana . Ráðstefnan að klárast. Hvað er ég að gera í Sofiu??? Hingað er ég komin með lækni og sjúkraþjálfa frá Íslandi. Þau eru teymi frá Heilsuborg. Mér bauðst til að koma með í þessa ferð alla leið til Búlgaríu til að gera svolítið sem er alveg nýtt . Þessi … Halda áfram að lesa: Evrópuráð offitusjúklinga.

Sofia í Bulgaríu heimsótt.

Kvöldmaturinn. Í kvöld fór ég á kvöldverðarfund á Hilton hótelinu í Sofiu. Hittumst Evrópu grúbban . Allt fólk sem er að vinna að málum offitu í Evrópu annað hvort fólk sem berst við offitu eða kemur að á einhvern máta, Athyglisvert og mjög fróðlegt. En hvað segiði um Laxinn…..svei mér þá ef ég er ekki betri kokkur en Hilton kokkurinn 🙂 Labbaði svo heim af … Halda áfram að lesa: Sofia í Bulgaríu heimsótt.

Rafmagnslaus bíll og Elliðardalur.

Hádegið.Aldeilis skemmtilegt að koma að rafmagnslausum bíl í morgunsárið Svo að valmöguleikarnir voru að koma sér úr gallanum og upp í rúm að kúra í fílu.Eða verða samferða manninum mínum í vinnuna og labba/hlaupa heim aftur .Og hvaða kost haldiði að konan hafi valið.Nú auðvitað þann síðari.Gekk og hljóp 8 kílómetra heim aftur í gegnum Elliðardalinn.Sumarið er alveg að kikka inn.Skórnir nýju eru dúndur í svona göngu/hlaup.Þetta … Halda áfram að lesa: Rafmagnslaus bíll og Elliðardalur.

Reykjavik-Berlin-Bulgaria

Góðan daginn.Jæja þá er komið að því að henda ofan í tösku aftur.Verð í Leifsstöð í kvöld…..í háloftunum í nótt.Berlin í morgunsárið og Bulgaria seinnipartin á morgun 🙂Þetta verður eitthvað.Og hlakka mikið til að fá að upplifa þessa reynslu.Þar sem lífið mitt í dag er orðið svo allt annað.Í dag er ég heilluð af Léttara lífi 🙂Ég hef eytt alltof mörgum árum í að berjast … Halda áfram að lesa: Reykjavik-Berlin-Bulgaria

Evrópu ráðstefna í Sofiu Bulgaríu.

Góðan daginn. Sunnudagur og afslöppun. Kærir vinir frá London flúga heim í dag. Búið að vera dásamlegir dagar  Í dag ætla ég að googla aðeins um hana Sofiu  Hlakka mikið til að kynnast henni. Aldrei í heimi hér hefði mér grunað að ég ætti eftir að kynnast þessari borg í henni Bulgaríu undir þessum kringumstæðum. Á ráðstefnu „European Congress on Obesity“ Ráðstefna um offitu í … Halda áfram að lesa: Evrópu ráðstefna í Sofiu Bulgaríu.