Þetta er stórt ár og mikið að gera.

Jæja langt síðan að ég skrifaði blog og það er nánast varla hægt að skrifa neitt nema spóla aðeins aftur. Förum aftur til vorsins apríl 2019. Þá voru stofnuð Sjúklingasamtökin ECPO og hérna er hægt að lesa aðeins nánar um það New Patient Organisation Launched at ECO2019 Þessi samtök hafa verið lengi á dagsránni hjá okkur The Patient Council of EASO. Höfum unnið innan EASO … Halda áfram að lesa: Þetta er stórt ár og mikið að gera.