Hvaða kúr er þetta ?

Ég hef mikið verið að fá spurningar um hvaða kúr byrjaðir þú á til að missa kílóin? Og á hvaða kúr ertu á til að halda þeim af? Ég hef nánanst verið í megrun alla mína ævi. Prufað óteljandi matarkúra með misgóðum árangri. Sumir kúrar virka annsi vel og kílóin bara „leka“ af enda oft á tíðum einhverskonar svelti sem fær líkamann til að missa … Halda áfram að lesa: Hvaða kúr er þetta ?