
Blómkáls tortillur.
Hádegið. Tortillur Blómkáls“tortillur“ Algjör snild Skítlétt að búa til og svo er bara velja sitt meðlæti Þetta er bara snild og sjúklega gott Uppskrift. Einn blómkálshaus millistærð og búið til blómkálsgrjón. 2 stór egg 1/4 bolli saxað ferskt kóríander safi úr 1/2 lime (um 2 msk) 1/2 tsk Maldon salt Aðferð. 1. Hitið ofninn í 190 celsius 2. Þetta ætti að verða um tveir bollar … Halda áfram að lesa: Blómkáls tortillur.