Þorskhnakkar
Nota lítið mót og rífa 1/2 epli í botninn .
Leggja fiskinn yfir og krydda.
Í lítinn pott 1/2 tsk. Isl.smjör
Smá niðurskorið chilly , laukur , steiktur hvítlaukur , niðurrifin paprika allt mallað saman .
Skvettu af thai fiskisósu , sweet soya sósa , vatn og grænmetiskraft.
Allt sett yfir fiskinn og bakað.
Tekið úr ofninum og rifin gulrót dreift yfir og kokos í lokin