Þorskhnakkar fyrir einn

þorskhnakkar fyrir einn'Kvöldmatur fyrir einn 

Þorskhnakkar 

Nota lítið mót og rífa 1/2 epli í botninn .
Leggja fiskinn yfir og krydda.
Í lítinn pott 1/2 tsk. Isl.smjör
Smá niðurskorið chilly , laukur , steiktur hvítlaukur , niðurrifin paprika allt mallað saman .
Skvettu af thai fiskisósu , sweet soya sósa , vatn og grænmetiskraft.
Allt sett yfir fiskinn og bakað.
Tekið úr ofninum og rifin gulrót dreift yfir og kokos í lokin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s