Bleikja með birkireyktu salti og pipar

Bleikja með birkireyktu salti og piparKvöldmaturinn 

Bleikja með birkireyktu salti Saltverk Reykjaness og pipar .
Muldi yfir cashew og pistasiu hnetur .
Bakaði í ofni í 15 min.
Ótrúlega gott og safaríkt.

Bakað grænmeti með smá ísl. smjöri .
Með sætum kartöflum og mango 

Þetta var betra en næstum allt 

Færðu inn athugasemd