Þorskur í sparisósu

þorskur í sparisósu

Sósan

1 1/2 msk sollu grænmetis kraftur
1 dolla létt smurostur með sveppum
1 msk Karry ( pottagaldrar finnst mér best)
2 rif Hvítlaukur marin út í.
Salt, pipar,chilly
öllu blandað saman og sjóðandi vatni hrært út í.
Kaffi Rjómi eða fjörmjólk….eftir hvað mikla fiu maður vill … einn peli eða gott glas af Fjörmjólk.

Ég er með Þorsk í þessum rétti.
Enda mjög góður fiskur.
Tvö flök sett ofaní sósuna.

Grænmeti skorið smátt.
Kúrbítur
Rauð paprika
Rauð laukur
Spínat
Allt sett yfir fiskinn.

Kotasæla á toppinn 

Alveg jummi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s