Súkkulaði og möndlukaka

Þessi er svipuð og Snickerskaka …bara smá breyting  Botn: 1 1/2 dl sesamfræ 1 dl Hörfræ 2 dl möndlur 2 dl. kókosmjöl 1 bolli döðlur 7 dropar vanillu stevia Best að setja fræin , döðlurnar og möndlurnar í bleyti í klukkutíma. Svo sigta vatnið frá og láta í matvinnsluvél ásamt kokos og steviu. Láta vinna vel. Setja í form og þrýsta vel saman. Best að … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og möndlukaka