
Kínóa og allskonar.
Ég er mjög hrifin af matargerð sem hægt er að geyma og hita upp 🙂 Og að það sé hægt að nota matinn í allskonar. Bæta og breyta jafnvel einum rétt í eitthvað allt annað. Ég á yfirleitt til í isskáp soðið Kínóa. Ég er mjög hrifin af þeirri fæðu. Þetta er örsmá fræ full af gleði 🙂 Á laugardaginn leit ég inn í ísskáp. … Halda áfram að lesa: Kínóa og allskonar.