Blómkálsgrjón flott aðferð.

Jæja ég er að elda kvöldmatinn vildi bara setja hérna inn hvernig ég græja Blómkálsgrjónin. Mikið spurt hvað er nú eiginlega Blómkálsgrjón??? Blómkálsgrjón. Einn góður blómkálshaus. Snyrta til skera burtu stilkana. Bara nota blómin í grjónin. Stilkana nota ég svo bara í sósur eða súpur. Aldrei henda mat 🙂 Þegar að búið að snyrta til setja í blómin í matvinnsluvél. Ég tel upp á 11 … Halda áfram að lesa: Blómkálsgrjón flott aðferð.