Kúrbítsnúðlur með risarækjum.

10981610_424977180983215_8402129892076838804_n

Kvöldmatur fyrir einn 🙂
Ég var ein heima og langaði í hollan og góðan fiskrétt.

Í þessum rétti

8 risarækjur
1/2 kúrbítur
1/4 rauð paprika
5 cm púrrulaukur
1 rif hvítlaukur
chillí eftir smekk 🙂
1 msk. camenbert smurostur
1/2 tsk. grænmetikraftur ég nota frá Rapunzel
nokkrir dropar af olíu til að steikja upp úr.
1/2 dl. vatn ( minna ef maður vill hafa sósuna þykka)
Salt og pipar
Og rífa parmesan yfir í lokin.

Aðferð.

Skera grænmetið niður og steikja ( nema sleppa kúrbítnum)
Líka hvítlaukinn og chillí.
Þá skella grænmetiskraftinum saman við og vatni.
Hræra vel saman.
Salt og pipar.
Þá er gott að ydda kúrbítinn yfir sósuna….og passa að rétt hræra upp í sósunni.
Kúrbíturinn má ekki eldast of mikið.
Betra rétt að hræra saman og tilbúið 🙂
Rækjurnar finnst mér voðalega gott að vera búin að hita upp á pönnu einar og sér og skella svo út í í lokinn.
Má nota smá sítrónusafa yfir ef maður vill.
En nýmulin svartur pipar og parmesan þá er þetta sælgæti.
Njótið 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s